Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Síða 262

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Síða 262
260 Ritdómar fræðileg dæmi um aka (þ. e. ekki dæmi um sérstaka merkingu eða sérkenni sagnarinn- ar) heldur setningafræðileg. Hvemig má koma þessu til skila þannig að lýsingin sé í samræmi við raunveruleikann? Að mínu viti koma tvær leiðir til greina. Annaðhvort má setja lh.þt. í lýsingarorðsmerkingu upp sem sérstakt lýsingarorð (t. d. boSinn, ekki undir bjóða, líkt og gert er með orð eins og hrœddur í orðabókum, þótt hrœddur geti líka verið lýsingarháttur (í sagnorðsmerkingu) af sögninni hrœða) eða að dæmum af þessu tagi er haldið til haga undir sérstökum lið. Það kann að vera álitamál eða mats- atriði hvor leiðin er betri, slíkt kann að þurfa að meta í hverju tilviki fyrir sig. Aðalat- riðið er þó að lýsingin sé í samræmi við raunveruleikann, hún sé trúverðug, en að mínu mati er sagan ekki öll sögð í ONP í þessu tilviki. I þriðja lagi má nefna orðasambandið aka á bug (e-m), en um það segir svo (ONP 1:211); aka á bug [e-m]/a en til at vige,fá bugt med II beat down, get the better of aka bug á [e-n]/á en til at vige,fá bugt med I/ beat down, get the better of Hér virðist merkingarskilgreining ónákvæm, ég sé hveigi örla fyrir merkingunni ‘hopa, víkja fyrir’ (d. vige). Bein merking í dæminu: man oss það til Birkibeinum að þeir aki á oss engan bug (Sv, 179) er ‘okkur Birkibeinum er mikilvægt að þeim takist ekki að gera/aka sveig á okkur/fylkingu okkar’ og óbein ‘finni hvergi á okkur bilbug (snöggan blett); geti ekki gert okkur neitt til miska’. Sú merking er í góðu samræmi við frummerk- inguna eða beinu merkinguna (engi hefir mér svo á bug ekið sem þú (Svarfd, 137)). Eitt er að aka á bug e-m eða aka e-m á bug en annað að aka bug á e-n (Sv 179) en þessu er ruglað saman í ONP enda samræmist uppflettimyndin aka á bug e-m ekki notkunardæm- unum (Stj, 512; Svarfd, 10). Upprunalega myndin er vafalaust aka bug á e-n (Sv, 179) (dæmið reyndar ekki ótvírætt), þar sem sögnin aka vísar til hreyfingar. Með öðrum sögn- um og í yfirfærðri merkingu kemur fram þágufall (akalvinna bug á e-m) og er það í sam- ræmi við þær reglur sem giltu um fallstjóm í íslensku og gilda enn (hreyfing = þf.; kyrr- staða = þgf.). — í öðru bindinu (ONP 2:951) virðist mér þetta eitthvað málum blandið þar sem gefnar em uppflettimyndimar Ijá engan bug á ?e-n/?e-m og vinna bug á ?e-nl?e- m. Ég þekki engin dæmi, hvorki úr fomu máli né síðari alda máli, sem benda til þolfalls í þessum samböndum, enda gengi það þvert á áðumefndar reglur um fallstjóm. Orðasam- bandið aka bug á e-n (Sv, 179) er allt annars eðlis (sögnin aka vísar til hreyfmgar) og þess vegna verður sú ályktun ekki dregin að önnur orðasambönd og annars eðlis (fljá bug á e-n\ Ivinna bug á e-rí) taki með sér þolfall. Rökin em reyndar ekki einungis þau að eng- ar heimildir em fyrir þolfalli hér og það samræmist ekki reglum um fallstjóm heldur skera dæmi úr síðari alda máli úr um þetta (sjá t.d. Jón G. Friðjónsson 1999:111). Loks má nefna að í einstökum tilvikum er merkingarskýring naumast rétt, t. d.: ekr fram „det gár l0s“ // „the going gets rough“ (ONP 1: 212). Sú tilvitnun sem þama virð- ist byggt á hljóðar á þessa leið í heilu lagi (ÓH, 149): (35) ok sannaz þar it fomqveþna at sit rað tekvr hverr er i svorfvn ferr. Nv ferr þat sva optaz ef allir ero iafnrikir ok skal engi annar foringi heldr en annar at þegar fram ekr þa tekr þat hverr vpp er i hvg kemr en hirþir ecki hvat hvergi mælir ef engi skal annar rikare en annar firir mannanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.