Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 127

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 127
LUDVIG LARSSON 123 Árið 1872 gaf Theodor Wisén út hina svonefndu íslenzku hómilíu- bók (handrit, Stock. perg. 4:o nr. 15).10 I formála sínum segist Wis- én hafa prentað handritið ,orð fyrir orð, bókstaf fyrir bókstaf4, og er þessi útgáfa sögð hin fyrsta stafrétta útgáfa sem hefði nokkurn tíma komið út í Svíþjóð. Hann gefur nothæft en ekki mjög ýtarlegt yfirlit um stafsetningu í handritinu og telur, þrátt fyrir ýmiskonar mismun á rithandarstíl, að hókin sé skrifuð af einum manni. En þetta var ekki nógu nákvæmt fyrir Larsson, er fimmtán árum seinna gaf út Studier över den Stockholmska Homilieboken I—II (Lund 1887). Hér reyndi hann að greina milli ólíkra rithanda á bókinni: hann taldi þær minnst þrjár og helzt tíu. Hann var skarpsýnn á margt, og þessi niðurstaða hans byggðist á rannsóknum á samsetningu kveranna og á stafsetningu og málseinkennum ólíkra hluta handritsins. Auk þess kom hann með margar leiðréttingar, bæði þar sem hann taldi Wisén hafa lesið rangt eða gert sig sekan um aðra ónákvæmni, og einnig þar sem frumlextinn virðist vera afbakaður. Ut af þessu lentu þeir Larsson og Wisén í miklum deilum. Wisén var tuttugu og fimm árum eldri en mótstöðumaður hans, mikilsháttar vísindamaður, prófessor í norrænu við háskólann í Lundi, sterkur persónuleiki og talinn allvel mælskur. Ritverk hans höfðu notið mik- ils álits, og hann gat ekki sætt sig við gagnrýni Larssons. Varnarrit lians kom út í Lundi 1888, Textkritiska Anmarlcningar till den Stock- holmska Homilieboken, en þar sem Larsson virðist í gagnrýni sinni alveg laus við persónulega áleitni við Wisén, fór Wisén aðra leið. Hann mótmælti Larsson með beiskum orðum, vildi viðurkenna sem fæst í leiðréttingum hans, og meira að segja dró ekki dul á að liann efaðist mjög um hæfileika Larssons, bæði í þessum efnum og öðrum. Larsson var neyddur til að verja sig, sem hann og gerði í Svar pá Projassor Wisén.s ,Téxtkritiska Anmdrkningar till den Stockholmska Homilieboken‘ (Lund 1888). Hér skrifar hann af miklu meiri hóf- semi en Wisén, en heldur fast við flestar leiðréttingar sínar og niður- stöður. Hann segist ekki ætla að skrifa fleiri deilurit en þetta eina, og lékk Wisén því að mæla síðustu orðin í deilunni er hann birti Nágra 10 Homiliu-bók ... utg. af Theodor Wisén (Lund 1872).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.