Íslenzk tunga - 01.01.1960, Qupperneq 141

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Qupperneq 141
IUTFREGNIR 137 sett fram, hvað skal með taka og hverju skal hafna, og fer þessi bók að mestu troðnar slóðir í þeim efnum. Þó er stundum að finna kafla, sem eru að jafnaði ekki í þess háttar bókum. Má t. d. nefna, að í sérstakri grein (§9, s. 7—8) er fjallað í einu lagi um „lögmál Sievers", sem svo er nefnt (þ. e. mismuninn á þróun / + sérhlj. eftir því, hvort á undan fór stutt eða langt atkvæði), og er það mjög til bóta. Oftast er aðeins minnzt á þetta í beygingarfræðinni við hvem flokk y-beyginga (nafnorða og sagna). Á hinn hóginn má segja, að einstaka smáköflum sé ofaukið. Má t. d. nefna málsgreinina um so. ,gera‘ í germ. málum, s. 109, § 154. Slíkir fróðleiksmolar eiga vel heima í kennslustund, en tæpast í stuttri íslenzkri byrjendamálfræði, sem ekki er nema að litlu leyti byggð á samanhurði. Einnig eru atriði, sem æskilegt hefði verið, að rætt hefði verið um sérstaklega. Má nefna þróun hljóðkerfisins, einkum sérhljóða, í áherzlulausri stöðu. Eitt höfuðeinkenni germ. mála, miðað við önnur i.-evr. mál, er hinn skarpi greinarmunur á áherzlu- og áherzlulausri stöðu, og virðist mjög óeðlilegt að skrifa máifræði germansks máls, án þess að sérstakur þáttur sé um þetta atriði. I stað þess er að finna athugasemdir um þróunina í áherzlulausri stöðu á víð og dreif í bókinni. Mikilvægt atriði og sennilega vandasamara en margir kennsluhókahöfundar gera sér grein fyrir er, að framsetning efnis sé svo skýr og ótvíræð, að byrjandi hvorki misskilji né leggi meiri merkingu í orð höf. en í þeim átti að felast. Þegar sérfræðingur skrifar fyrir leikmenn eða byrjendur um sérefni sín, er mikil hætta á, að hann geri óafvitandi ráð fyrir, að lesendur hafi meiri þekk- ingu á efninu en þeir raunverulega hafa og geti þannig, ef svo má að orði kom- ast, lesið á milli línanna á svipaðan liátt og sérfræðingurinn sjálfur. Þessu skylt er og það, að sjálfsagt verður að telja, jafnvel í byrjendahókum, a. m. k. fyrir háskólastúdenta, að skýrt komi fram, hvaða atriði má líta á sem almennt viður- kenndar niðurstöður viðkomandi fræðigreinar, á því stigi, er hún er á, og hvað sé óvíst eða umdeilt. Yfirleitt má segja, að framsetning höf. sé gagnorð og skýr, en við einstaka hluti má jjó gera athugasemdir. Þannig er það engan veginn eins öruggt og orð höf. gefa til kynna, að hljóðskipti „beror pá indoeuropeiska aksentförhallanden och ljudlagar“ (s. 5, § 5). Margir telja, að þau „aksentförhállanden", sem höf. mun eiga við, séu frekar afleiðing hljóðskiptanna en orsök, og sé orsakanna fremur að leita í orðmyndunarlögmálum i.-evr. frummálsins á elzta stigi. Á s. 6, § 6, segir höf. svo, eftir að liafa rætt um hinar sex hljóðskiptaraðir í germ. mál- um og uppruna þeirra: „Ursprungligen har vi sálunda haft samma vokalvaxling i alla de fem första avljudsklasserna, namligen e : o (urg. e : a).“ Síðan vantar hins vegar framhaldið um 6. röð, og þar sem höf. hafði áður skilgreint hljóð- skipti sem „en frán indoeurpeisk tid árvd vokalváxling“ (s. 5, § 5), getur ólærður lesandi skilið það svo, að ekki einungis værti sérhlj.-skiptin í 6. röð upprunalega önnur — sem er að því leyti rétt, að hinar einstöku kennimyndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.