Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 146

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 146
142 RITFREGNIR Bæði Kock og síðari fræðimenn hafa aftur á móti talið, að hið svokallaða „eldra“ u-hljv. -— á undan u, er hvarf — hafi orðið um allt norr. málssvæðið, einnig í austurnorr. málunum, enda þótt alkunnugt sé, að [icssi mál hafi næstum alltaf hljv.-lausar myndir. (Dæmi um hljv. myndir eru sæ. ör, ögn, dugg). Menn hafa hins vegar ekki verið sammála um, hvernig skýra beri hljv.-lausu myndirii- ar í austurnorr. Sumir (t. d. Kock, E. Olson) hafa talið þær stafa frá áhrifs- breytingum (sak f. sgk, sbr. ef. et. sakar o. s. frv.),en aðrir (t. d. Hultman, Hesselman) hafa álitið, að a. m. k. að nokkru leyti væri um að ræða hljóðrétta hreytingu p > a. Dað er einnig alkunna, að hljv.-lausar myndir, þar sem vera ætti „eldra“ u- hljv., eru allalgengar í austurnorsku, einkum þrænzku, bæði að fornu og nýju. Nokkuð liafa verið skiptar skoðanir um, hvernig skýra beri þessar myndir. Hafa þær ýmist verið skýrðar á sama hátt og í sænsku — þ. e. annað hvort með áhrifs- breytingum (Hægstad, Seip, Gr0tvedt) eða hljóðréttri þróun p > a (Grptvedt að nokkru leyti) — eða taldar eiga rót sína að rekja, a. m. k. að nokkru leyti, til utanaðkomandi áhrifa, frá „kulturmálet" (Skulerud, Beito) — þ. e. dansk- norsku — eða sænskum mállýzkum (I. Hoff, að því er snertir Austfold). Höf. tekur sér fyrir hendur að rannsaka útbreiðslu og dreifingu hljv.-lausra orðmynda (þar sem hefði átt að verða „eldra“ u-hljv.) í norsku, svo og í öðrum norr. málum, eftir því sem þörf gerist til skýringar. Til að útbreiðsla þessara orðmynda komi skýrar fram, er einnig fjallað um hljv. orðmyndir, sem varð- veitzt hafa, og dreifingu þeirra. Bendir höf. á í upphafi, að þær skýringar, sem hingað til hafi komið fram, séu tæpast fullnægjandi. Hún segir (s. 16): „Det ar inte tilltalande att tánka sig, att omljudsformernas försvinnande i Ost- och Vást- norden máste ses som tvá frán varandra skilda processer." Ilún bendir einnig á, að til séu í no. mállýzkum hljv.-lausar myndir, t. d. hand, sem geti ekki verið komnar úr dansk-norsku (da. h&nd þegar í forndönsku, s. 15—16). Af þessu er ljóst, að titill bókarinnar er lítið eitt villandi. Ilér er ekki um að ræða rannsókn á u-hljv., enda segir höf. skýrum orðum (s. 15); „Förut- sáttningen för övergángen a>p [= u-hljv.] diskuteras_______inte,“ og s. 292—- 294 kemur í ljós, að hún telur, að „eldra“ it-hljv. hafi orðið á sama hátt á öllu norr. málssvæðinu. Efni rannsóknarinnar er annars vegar seinni tíma þróun og afdrif þess hljóðs (g) og þeirra hljóðaandstæðna, sem mynduðust í hljóðkerf- inu við u-hljv., og hins vegar afdrif þeirra hljóðaskipta í beygingu (á ensku: „morphophonemic interchange", t. d. barn — bgrn, sgk — sakar), er fram komu af völdum u-hljv. En það ber að taka fram, að þetta verkefni er ekki sfður girnilegt til fróðleiks en sjálft u-hljv. I II. kap., sem er kjarni ritsins (s. 18—301), eru síðan athuguð einstök orð, sem áttu að hafa u-hljv. Eru þau flokkuð eftir beygingu (sterk kvk.-orð, t. d. öln : aln, önd : and; kk. u-st., t. d. börk : bark o. s. frv.), en í hverjum þessara flokka eru orðin í stafrófsröð. Er gerð ýtarleg grein fyrir útbreiðslu hljv. og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.