Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 153
IÍITFREGNIR
149
forsetninga í hverjum texta og bera tölurnar saman. Aldur textanna, einkum þó
aldursröð (afstæður aldur), hlýtur aS skipta meginmáli rannsókn sem Jiessa. Um
aldur sumra handritanna eru skiptar skoSanir, en höf. skipar þeim í þá röS, sem
hann telur líklegasta.
II. hluti ritsins skiptist í 12 kafla. 111 fyrstu köflunum eru handritatextunuin
gerS skil í aldursröð. Fyrst er stutt umsögn um handriliS, varSveizlu textans,
stundum efni hans, útgáfu o. fl. eftir tilefnum. SíSan eru hinar sögulegu for-
setningar tilfærSar i stafrófsröS og greint frá því, hversu oft hver um sig kemur
fyrir á þeim síSum, sem höf. hefir rannsakaS. Sýnd eru öll dæmi um atvikslega
notkun forsetninga, því aS þau skipta meginmáli. Onnur dæmi eru ekki sýnd,
nema vafi leiki á um greiningu. AS lokum eru dregnar saman niSurstöSur og
birtar tvær töflur.
Oftast get ég fallizt á greiningu höf., þar sem hún er sýnd, og oft færir hann
góS rök fyrir máli sínu, þegar hann fjallar um vafasöm atriSi. En um sumt get
ég ekki veriS honum sammála, og skal ég nefna hiS helzta af því tagi.
1 7.14 nefnir höf. nokkur dæmi um við. Tvö fyrstu dæmin eru þannig: A.
selr September Iafnmargar af hende sem hann tóc viþ; B. Selr october af þui
ii nottom fleira af hende an hann tceki viþ. Höf. tekur þaS fram, aS Larsson
telji viS atviksorS f þessum dæmum. Sjálfur kemst hann aS þeirri niSurstöSu,
aS viS sé ,eftirsetning‘ („postposition"), sem standi meS sem eSa an („við is
then in immediate constituency with sem or an“), en þau telur hann gegna hliS-
stæSu hlutverki („functionally parallel") og tilvísunarfornafniS es í sa maþr
es hann tok arf efter (5.5.A). Þetta er ekki rétt. TilvísunarfornafniS er sam-
kvæmt hlutverki sínu andlag forsetningar, en þaS eru sem og an ekki. OrSin,
sem standa saman („immediate constituents"), eru ekki sem — við og an — við,
heldur jafnmargar — sem og fleira — an. ÞaS má hugsa sér, aS fallorS komi
í staS sem og an. ÞaS myndi þá standa í þágufalli, sem háS væri lýsingarorSinu,
en þaS kæmi forsetningum ekkert viS.
í 9.4 eru þessi dæmi: A. Hyggeþ at cr góþer brpþr hverso mikla áost hafþe
stephanus og B. Hyggi at góþr at eige jalli hann. Höf. segir, aS atviksleg notkun
at sé hér greinileg. Sama segir hann um á í setningunni ... (þ)at mirter oss a
(a)t ottasc ... (10.1.B). Mér virSist liins vegar greinilegt, aS at og á gegni hér
hlutverki forsetninga, vegna þess aS aukasetningarnar (fallsetningarnar) í
fyrstu dæmunum og nafnhátturinn (fallhátturinn) í hinu síSasta gegna sama
hlutverki og fallorS og standa sem andlög meS forsetningunum. Slík dæmi koma
nokkrum sinnum fyrir, og er höf. sjálfum sér samkvæmur um greininguna. En
þessa afstöSu hans á ég bágt meS aS skilja, því aS í III. hluta ritgerSarinnar
nefnir hann einmitt þessi dæmi til marks um þaS, aS forsetning („preposition")
og aukasetning („dependent clause“) geti veriS „immediate constituents“
(17.6.8), enn fremur forsetning og nafnháttur (17.6.9).
f 13.12.B greinir höf. umb sem atviksorS í (þat e)r vmb at rœþa. Umb hlýtur