Vera - 01.04.1985, Blaðsíða 18

Vera - 01.04.1985, Blaðsíða 18
Samtalið endalausa það áður en stjórnin tók við. Ég nefni sem dæmi margar einstæðar mæður, sem núna eru upp á félagsmálstofnun komnar, þrátt fyrir fulla vinnu. Það sama gildir nátt- úrulega um karla í vissum stéttum. Mér er minnistætt dæmi af karli sem upþskar á heilu ári fyrir 15 stunda vinnudag það sama og bíla-kaupaukinn er hjá banka- stjórum. Núverandi efnahagskerfi bitnar líka á körlum. Við búum í stéttskiptu þjóð- félagi — breyting á því er algjört réttlætis- 4, mál og aö mínu mati ein forsenda þess, að kvenfrelsi geti orðið að raunveruleika. En jafnframt þessu og þótt við í okkar flokki séum að berjast fyir sósíalisma þá finnst mér mjög mikilvægt að flestar konur standi saman um mál, sem þær geta sam- einast um. — Er það ekkert mótsagnarkennt að vera starfandi í flokki og reyna jafnframt að ná samstöðu með öðrum konum? Nei, því ég held að konur eigi margt sameiginlegt og að allar konur séu kúgað- ar, en þó mismunandi mikið eftir stéttum. Ég minni á þverpólitískasamstöðu kvenna í Framkvæmdanefnd um launamál og Samtök kvenna á vinnumarkaði. Rauð- sokkahreyfingin var líka þverpólitísk fyrstu árin. Kvennaframboðskonur lögöu á það áherslu fyrir síðustu sveitarstjórnarkosn- ingar að ná samstöðu meö konum úr flokk- unum innan sveitarstjórna um þessi svo- kölluðu sérmál kvenna. Þaö finnst mér og finnst enn mjög jákvætt. En þó konur hafi Við Diljum vekja athygli leigjenda og leigusala á þuí, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Notkun þess tryggir réttindi beggja aðila. HÚSEIGENDASAMBAND ÍSIANDS Leigjendasamtökin Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sueitarstjómum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð eru ekki gild ^ I lúsnæðisstofnun ríkisins 18

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.