Vera - 01.09.1986, Blaðsíða 8

Vera - 01.09.1986, Blaðsíða 8
FER MINNI TÍMI r I HÚSVERKIN? Nútímatækni hefur gert vart viö sig innan veggja heimilisinseins og annarsstaðar í þjóðfélaginu. Því er gjarnan haldið fram að tæknin hafi gert húsverk- in ánægjulegri, auk þess sem hún hafi öðru fremur gert konum kleift að komast út á vinnumarkaðinn. Margir sem hafa rannsakað og fjallað um vinnu kvenna hafa gengið út frá því að svo sé, en á síð- ustu árum hafa konur tekið sig til og rannsakað áhrif tækninnar á heimilisstörf og þá blasir annað við. ‘

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.