Vera - 01.09.1986, Blaðsíða 19

Vera - 01.09.1986, Blaðsíða 19
Stjórnunarfélag (slands hefur ákveöið aö efna til alhliða endurmenntunarnám- skeiðs. Námskeiðið er einkum hugsað fyrir þá sem hyggjast breyta um starf eða eru að hefja störf að nýju eftir lengra eða skemmra hlé. Fjölbreytt námsefni og mjög hæfir leiðbeinendur sem eru sérfræðingar hver á sínu sviði. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja afla sér hagnýtrar þekkingar á sviði verslunar og viðskipta. Æskilegt er að þátttakendur hafi góða grunnmenntun og/eða starfsreynslu. Kennsla skiptist í 4 svið: 1. Sölu- og markaðssvið a. Sölutækni b. Markaðssókn c. Skjalagerð d. íslensk haglýsing 3. Tölvusvið a. Grunnnámskeið á tölvur b. Ritvinnsla c. Gagnagrunnur d. Áætlanagerð 2. Stjórnunarsvið a. Stjórnun og samskipti við starfsmenn b. Stjórnun fyrir nýja stjórnendur c. Viðtalstækni d. Verðútreikningar og tilboðsgerð e. Bókfærsla f. Skjalavistun 4. Málasvið a. Ensk verslunarbréf b. Enska í viðskiptum og verslun Kennsla hefst 27. október nk. og stendur til 12. desember, alls 7 vikur. Kennt verður alla virka daga frá kl. 8.00 til 15.00 I húsakynnum SFÍ að Ánanaustum 15. Stjórnunðrfélag íslands Ánanaustum 15 • Simi: 6210 66

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.