Vera - 01.09.1986, Page 23

Vera - 01.09.1986, Page 23
„Klám er framleitt viöbragö viö skorti á uppfyllingu hinna upprunalegu þarfa“ |-.p; I § « líl ^jög góöar og hafa reyndar báöar borist hingaö til íslands. Sú fyrri er til hér á myndbandi en sú siðari var sýnd hér á kvik- myndahátíð fyrir nokkrum ár- um. BSK: „Engin ástarsaga" fór víöast allra kvikmyndanna sem 9eröar hafa verið í Kanada og af henni varö mestur ágóöi, en hún var bönnuö í Ontario. Aö vissu leyti dró hún aö sér áhorf- endur af því aö hún fjallaði um eíni sem vanalega er ekki fjall- að um, sérstaklega ekki í heim- 'iöamyndum, þ.e. klám. Þetta var líka spurning um tímasetn- ■'ngu. Þetta var fyrsta kvikmynd- 'n sem leit á klám frá sjónarhóli konunnar. Mörgum konum haföi veriö talin trú um aö klám |§tti eitthvað skylt viö frjáls- raaöi í ástum. Þegar þeim svo 9eöjaðist hreint ekki aö því Sem þeim var boöiö upp á héldu þær margar, hver í sínu horni, aö þær væru e.t.v. eitt- hvaö afbrigöilegar. Kvikmynd- ln varö vitnisburður fyrir ^argar konur sem gátu andaö 'éttar yfir því að vera síður en svo afbrigöilegar. Þær fengu staðfestingu á því að klám var °tbeldi, kvenhatur og kynhat- Ur- Konur hafa rofiö þagnar- atúrinn meö því aö lýsa þessu yfir. tt/lyndin vakti sterk viöbrögö í nanada og almenningur, a|nkum konur beittu sér gegn ámi á ýmsan hátt. Nefnd var skiPuð í kanadíska þinginu til aö kanna ofbeldi gegn konum e9 þaö var stór stund þegar Pessi mynd sem unnin var af °num og lýsir hegðun karla J^ar sýnd sem heimildamynd í b'nginu. Nokkrum árum áöur var hlegiö aö þingkonu sem bar fram málefni kvenna sem beittar höföu verið ofbeldi. GA: Það sem m.a. vakti at- hygli mína þegar ég sá þessa mynd var hve stórar fjárfúlgur renna til klámiðnaðarins, meira fé en allur kvikmynda- og dægurtónlistaiðnaöurinn veltir til samans. Þaö er undar- legt að svo mikil þögn skuli hafa ríkt um fyrirbæri sem velt- ir öörum eins fjárhæöum. Und- arlegt líka aö enginn skuli fyrr hafa spurt þeirra spurninga opinberlega sem þú varpar fram í myndinni. Hvað er að þeim þjóöfélögum þar sem þörf karla fyrir klám er svo víö- tæk og hvers vegna hafa karlar slíka þörf? Telja þeir hana eöli- lega? Því hafa þeir þagaö um þetta? BSK: Þaö má kannski segja að þegar eitthvaö er svo ríkj- andi eins og t.d. klám þá verö- ur þaö ósýnilegt eöa öllu held- ur það er ekki litið á þaö sem vandamál. Þú lítur á það utan frá og sérö það sem vandamál en þegar eitthvaö umlykur þig og er alls staöar þá veröurðu samdauna og litur á þaö sem eðlilegt ástand. Tökum t.d. stríö til samanburðar. Viö lifum lífi okkar meö utanrikisstefnur sem gera ráö fyrir því aö of- beldi og stríð sé óhjákvæmi- legt. Ég held að sama hafi gilt um klám, að þaö væri eðlilegt, óhjákvæmilegt. Viö heyröum það aftur og aftur aö þörfin fyrir klám væri mannleg þörf. Þörfin fyrir klám er tilbúin. Þörfin fyrir kynmök er mannleg þörf. Þörf- in fyrir tjáskipti og ást er líka upprunaleg. Klám er framleitt viöbragð viö skorti á uppfyll- ingu hinna upprunalegu þarfa. Þetta er viðbragð gróöa- hyggju; reyndar er þaö sam- runi gróðahyggju við skort á uppfyllingu frumþarfa sem skapar iðnaðinn. En ósýnileik- inn er lykill því að allir eru sam- sekirog ,,allir“ eru karlar. Karl- ar þurfa aö sýna hugrekki til aö draga sig út úr hópnum og segja: mér geðjast ekki að þessu. Ólík viöbrögö kvenna og karla við klámi Þaö má segja aö myndin hafi skipt áhorfendum í tvo hópa, karla og konur og það varö okkur mjög lærdómsríkt. Þó aö viö værum mjög meðvitaðar um þaö aö viö værum aö gera mynd frá sjónarhóli kvenna, fyrst og fremst fyrir konur þá fannst okkur aö mynd fyrir konur væri líka fyrir karla. Þaö varö okkur þó aldrei eins Ijóst eins og meö þessari mynd aö konur og karlar upplifa kvik- mynd á ólíkan hátt. Hjá konum snart myndin nær ófrávíkjan- lega svipaöan streng, þótt skoðanir þeirra gætu svo verið skiptar í umræöum síðar, t.d. hvaö varðar kvikmyndaeftirlit o.fl. Þaö var nær algild reynsla að konur höföu óbeit á klámi, þær voru hneykslaöar og reið- ar og aö lokum snerist reiöin í aögeröir af einhverju tagi. Myndin varö mun erfiðari fyrir karla. Þeir voru líka reiöir, en yfirleitt ekki reiðir vegna kláms- ins heldur vegna myndarinnar, aö hún skyldi ,,koma upp um klámiö". Við vorum uppnefnd- ar á ýmsan hátt, ég var t.d. köll- uö smáborgaralegur rauö- sokku-fasisti af þekktasta kvik- myndagagnrýnanda Kanada í stærsta dagblaði landsins. En þaö voru alltaf nokkrir karlar, yfirleitt ungir menn sem létu í Ijósi mikinn létti yfir því sem myndin leiddi í Ijós, þ.e. aö konum geöjaðist ekki aö klámi í raun og veru. Þeim haföi liðiö illa aö sjá konur og karla í þess- ari stööu en þögn kvenna haföi talið þeim trú um aö þetta væri hluti af mannlegu eöli. En það var erfitt fyrir þá aö tjá sig. Þaö var skopast að þeim sem þorðu aö aðskilja sig frá ríkj- andi þráhyggju karla um klám. Þaö liggur nærri að klámi hafi verið ruglaö saman við kynhneigð. Viö höfum ekki kynfræðslu í skólum, ég veit ekki um ykkur. Klámið skil- greinir kynhneigöina, börn sjá ekki ástarleiki né heyra um samfarir. Þau vita ekkert um kynferöismál nema það sem þau sjá í klámi. Fyrir marga karlmenn er það aö afneita klámi því jafngildi þess aö af- neita kynhneigð sinni, þetta er svo samofið i hugum margra. Ég læröi meira um klám af viö- brögöum fólks viö myndinni en því að leikstýra henni. Kvenvæöum stjórnmálin! GA: Hvert varö svo tilefnið aö myndinni sem þú komst meö til aö sýna okkur, Konur talsmenn friðar? BSK: Ég varöi um einu ári til aö dreifa „Engin ástarsaga'1 og læra af viðbrögðum fólks ekki síst til aö finna hvaö ég vildi takast á viö næst. Þegar ég sá kvikmynd vinkonu minn- ar „Ef þú elskar þessa jörö," varö ég fyrir miklum áhrifum og vissi að ég þurfti aö bregðast viö en vissi ekki hvernig. Mér fannst vera tengsl milli per- sónulegs ofbeldis eins og 23

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.