Vera - 01.09.1986, Blaðsíða 33

Vera - 01.09.1986, Blaðsíða 33
Geinilegt er aö ferðamál hafa ekki átt sérlega upp á pallborðið hjá stjórnvöldum þrátt fyrir möguleikana á gjaldeyristekjum fyrir íslendinga. Þess má einnig geta að ef ekki er búið vel að feröaþjónustunni getur það leitt til þess að einhverjarskemmdir verði á náttúru landsins vegna þess að ferðamenn fá ekki nógar upplýisngar um hvernig á aö umgangast hana. í þriðja lagi leiðir efling íerðaþjónustu til aukinna atvinnumöguleika í nær öllum landshlutum og stuðlar þvi að uppbyggingu atvinnulífs bæði í þéttbýli og dreifbýli. Tillaga Kvennalistans um úrbætur í ferðamálum, sem samþykkt var á Alþingi s.l. vor, var flutt i þeim tilgangi að stuðla að því að íslendingar búi betur að þessari ört vaxandi atvinnugrein, sem á eftir að færa okkur ómælda björg í bú, ekki síst ef vel er búið að málum. Kristín hefur bent á að ferðaþjónusta er atvinnugrein sem hentar konum vel og að í ferðaþjónustu eru margir ónýttir möguleikar, meðal annars í tengslum við heilsu- rækt. Atvinnuleysi bitnar oftast í ríkara mæli á konum en körlum og veröur að hafa það i huga þegar fjallaö er um uppbyggingu atvinnulífs. Stefna Kvennalistans er að berjast fyrir atvinnustefnu sem miðar að fullri atvinnu fyrir allt vinnufært fólk í landinu, en eins og nýlega hefur komið fram í blöðum eru 60% atvinnulausra konur og hefur atvinnuleysi kvenna farið vaxandi á meðan ástandið í atvinnumálum hefur farið heldur batnandi. (Tíminn, 15. júli 1986). Kvennalistinn leggur til með tillögu sinni að sam- Qönguráðherra láti kanna hvaða aðstöðu vantar í tengslum við ferðaþjónustu víðs vegar um landið, svo sem gistiaðstöðu, veitingaþjónustu, samgöngur, leið- sögu og leiðamerkingar, eftirlit, aðgang að áhugaverð- um stöðum, upplýsingaþjónustu og hreinlætisaðstöðu. Fieiknað er með að könnunin nái til allra landshluta og að siðan veröi gerð áætlun um úrbætur. ^ergljót Baldursdóttir skrifaði þingmálasíðurnar. ska^rnfS,lfnUKvenna,is‘ansíVals- «rSraíni!i-» ==i:;r/==ð"": næstu kosninqar ^rir nefnd bvriarti ct3 ' Stefnuskrár- ssaSSSJSa dóttir on hini-íi, 9ret Sæmunds- Guðrún9Ha7rikh0nHrKVenna,istans- Þvi hlutverk hans er

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.