Vera - 01.08.1992, Page 5

Vera - 01.08.1992, Page 5
Greiðslur fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu frá 1. júní 1992 Almennt Elli- og örorku- gjald: lífeyrisþegar: Koma.á heilsugæslustöð eða til heimilislæknis á dagvinnutíma. 600 kr. 200 kr. Koma á heilsugæslustöð eða til heimilislæknis utan dagvinnutíma. 1000 - 350 - Læknisvitjun til sjúklings á dagvinnutíma. 1000 - 350 - Læknisvitjun til sjúklings utan dagvinnutíma. 1500 - 500 - Koma til sérfræðings, á göngudeild, slysadeild eða bráðamóttöku sjúkrahúss. 1500 - 500 - Koma til röntgengreiningar eða rannsókna. 600 - 200 - Krabbameinsleit hjá heimilislækni eða á heilsugæslustöð. 1500 - 500 - Ekki skal greiða fyrir komur vegna mæðra- og ungbarnaverndar eða heilsugæslu í skólum. Ekki skal greiða fyrir börn 6 ára og yngri við komu á heilsugæslustöð og til heimilislæknis. Hámarksgreiðslur einstaklings fyrir læknis- og heilsugæsluþjónustu eru 12.000 kr. alls árið 1992. Fyrir lífeyrisþega er upphæðin 3.000 kr. Sameiginlegt hámark allra barna yngri en 16 ára í sömu fjölskyldu er 6.000 kr. á ári. Ávallt þarf þó að greiða fyrir læknisvitjanir, en gjaldið lækkar þegar hámarksupphæðinni er náð og fríkort fengið. Almennt gjald fyrir læknisvitjun verður þá 400 kr. á dagvinnutíma og 900 kr. utan dagvinnutíma. Lífeyrisþegar greiða 150 kr. á dagvinnutíma og 300 kr. utan dagvinnutíma. Börn með umönnunarbætur greiða sama gjald og lífeyrisþegar fyrir læknisþjónustu. Lyfjakostnaöur í stað fastagjalds fyrir lyf koma hlutfallsgreiðslur frá og með 1 ágúst 1992. Almennt verö: Lífeyrisþegar: Fyrir hverja lyfjaafgreiðslu 25% af verði lyfs, hámark 3000 kr. 10% af verði lyfs, hámark 700 kr. Ein afgreiðsla miðast við mest 100 daga lyfjaskammt. Gegn framvísun lyfjaskírteinis fást ákveðin lyf við tilteknum, langvarandi sjúkdómum ókeypis eða gegn hlutfallsgreiðslu. Tryggingastofnun er heimilt að gefa út lyfjaskírteini á ódýrasta samheitalyf hverju sinni. TRYGGINGASTOFNUN K& RÍKISINS

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.