Vera


Vera - 01.12.1994, Side 12

Vera - 01.12.1994, Side 12
frekskonur og hvu A hverju ári -já, á hverjum degi — vinna konur um heim allan afrek, hver á sinn hátt. Sumar ná ákveðnum áfanga á leið að settu marki, aðrar vinna persónulega sigra og enn aðrar ná árangri sem skiptir allar konur máli ogfleytir okkur áfram í baráttunnifyrir jöfnum rétti allra. Islenskar konur eru engar undantekningar frá þessu og VERUþótti við hcefi að hitta að máli nokkrar konur sem hafa gert það gott á árinu sem er að líða. Þessi umjjöllun er að sjálfiögðu enginn tœmandi listiyfir afrekskonur og hvundagshetjur, við höfiim bara látib hugann reika oggerum okkur grein fyrirþví að úti í samfélaginu eru miklu fleiri konur sem hafa líka náð langt. Sú kona sem fyrst kemur t hugann þegar lit- iö er yfir atburöi líðandi árs er Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri. Árangur hennar er ekki einungis persónulegur sigur fyrir hana heldur er hann einnig sigur allra ís- lenskra kvenna og árangur kvennabaráttu síðast liðinna áratuga. „Það var mjög sérkennilegt að koma úr stjórnarandstööu og í svo viðamikiö stjórn- unarstarf sem borgarstjóraembættið er," segir Ingibjörg Sólrún, „en það er bæði ögrandi og spennandi og margt aö takast á

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.