Vera - 01.05.1995, Blaðsíða 20

Vera - 01.05.1995, Blaðsíða 20
k0nur í fangelsi ir Sigríöur og brosir, „en viö erum ekki alltaf virv sælar því viö þurfum að framfylgia ákveðnum reglum sem okkur eru settar. Viö lendum oft í því aö vera eins konar stuöpúöar vegna þess aö viö erum fulltrúar kerfisins gagnvart föngunum og óánægja þeirra beinist aö okkur. I þessu starfi er mikilvægt aö vera mannlegur en þó ákveöinn, fangarnirvilja hafa hlutina á hreinu og skilja bara já og nei. Viö veröum því aö gefa skýr svör og þaö er best aö hafa fáar og einfaldar reglur." „Þaö mæðir mikiö á okkur þremur sem erum hérádaginn," segirÁslaug. „Stundum erum viö líka eins og sálfræðingar því þaö er svo margt sem getur komiö upp á. Ef t.d. einhver deyr í fjöl- skyldu konunnar getur hún fallið alveg saman. Þá þarf hún aö fá aö gráta og þá veröur maður aö reyna aö hugga. Þaö reynist oft best aö taka Á £SL-MVX-I Haraldur Johannessen er forstjóri Fangelsis- málastofnunar ríkisins. Hann telur aö hvað aöbúnaö fanga varöar sé fangelsiö í Kópavogi þaö besta hér á landi. Hann bendir hins vegar á að nú styttist óöum í þaö að nýtt afplánunar- fangelsi aö Litla-Hrauni verði tekið í notkun þar sem aöbúnaöur fanga og aöstaöa verði jafnvel mun betri en þekkist í öörum fangelsum hér á landi. Hann segir þaö matsatriöi hversu langt ríkið eigi aö ganga í þjónustu sinni við fanga sem og aöra þjóðfélagsþegna og aö í fangelsis- málum sé verkefnum raðað í forgangsröö og þá tekiö bæöi miö af fjárveitingum og tilgangi starf- seminnar. Hann segir einnig aö þótt ríkiö veiti mikla þjónustu megi að sjáfsögðu alltaf bæta hana, en til þess þurfi fjármagn. Haraldur segir aö áður en fólk komi í fangelsin sé þegar búiö aö reyna ýmis úrræöi því til aðstoðar. Hann telur aö fangar fái aö mörgu leyti betri heilbrigöisþjónustu og meiri aöstoö í fangelsunum en utan þeirra. Hann bendir á aö Fangelsismálastofnun geti ekki þvingað fanga til sjálfsbjargar svo sem í áfengis- og fikniefnameöferö. Viökomandi fangi veröi sjálfur aö hafa vilja til aö taka á vanda sínum. Ríkiö getur þannig ekki stýrt vilja einstak- lingsins, þaö er hann sjálfur sem ræður för og á að gera þaö. Hins vegar er ríkiö reiðuþúið til að aðstoöa fanga eins og kostur er og efni og ástæöur gefa tilefni til. En hvaö meö þá sem vilja, en er neitaö um meðferö? Það eru ýmsar ástæður fýrir því að föngum er neitaö um meöferð, segir Haraldur. Fangelsismálastofnun metur hvert tilvik fýrir sig aö fengnu áliti sálfræðings stofnunarinnar, fangelsislækna, forstöðumanna fangelsanna og annarra starfsmanna. Þá er haft samráö viö yfirlækni SÁÁ. Þaö eru því fagleg sjónarmið sem ráða hvort fallist er á beiöni fangans eöa henni synjað. Á undanförnum árum hefur Fangelsis- málastofnun heimilað hátt í 100 föngum aö Ijúka refsivist sinni í áfengis- og fíkniefna- meöferö hjá SÁÁ, en árið 1990 geröi stofnunin samkomulag viö SÁÁ um þá nýbreytni aö gefa hluta refsifanga kost á því að Ijúka síðustu vikum afplánunar í meöferð. Yfirleitt er um aö ræöa fanga sem eru aö Ijúka lengri afplánun með reynslulausn og er verið aö reyna aö búa þá undir lífið aö lokinni refsivist. Fangarnir undirrita samning þar sem tilgreind eru skilyröi fyrir áfengis- og vímuefnameöferöinni og ákveður yfirlæknir á Vogi jafnframt hvenær meö- ferö hefst. Yfirleitt er hér um aö ræöa 6 vikna meðferö. Flestir fangar Ijúka meöferðinni sem oft stendur lengur en refsivist þeirra. Enginn félagsráögjafi er nú starfandi hjá Fangelsismálastofnun og hefur félagsleg að- stoö fanga að miklu leyti verið færö til starfs- manna fangelsanna þar á meðal fangavarða, aö sögn Haraldar. Þá hafa félagasamtökin Vernd á málum eins og mömmur gera, hvort sem um ágreiningsmál eöa aöra erfiöleika er að ræða. Þaö eru ekki hnefarnir sem ráöa heldur mann- legu samskiptin. Stundum þurfum við að fara T mömmuhlutverkið og þaö gengur oftast best.'ý// Heimsóknartímar eru á laugardögum og sunnudögum kl. 13 -16. Fyrrverandi fangar mega ekki koma í heimsókn. Þeir þykja óæskilegirgestir. Sumum kvennanna finnst þaö oréttlátt því þær sem hafa veriö lengi í óreglu þekkja oft fáa aöra en þá sem eru í svipuðum sporum og hafa einnig lent í fangelsum. Þetta er ein ástæða þess aö sumar fá fáar heimsóknir. Þær fá aö nota síma í hálfa klukkustund - á viku! /I einnig nú nýveriö yfirtekið aö hluta þennan þátt' starfseminnar, en Fangelsismálastofnun hefur gert sérstakan þjónustusamning við Vernd um þetta efni og einnig þaö nýmæli að fangar vistist I húsakynnum félagsins með svipuðum hætti og hjá SÁÁ. Hins vegar er þaö rétt að fangaverðir hafa ekki aö baki sérstakt nám I félagsráðgjöf, en starfsfólk fangelsanna hefur margt mikla þjálfun og reynslu til slíkra starfa. Fyrir dyrum stendur hins vegar uppstokkun á hlutverki starfsmanna fangelsanna sem unniö er aö og koma á til framkvæmda með nýrri fangelsis- byggingu á Litla-Hrauni. Þessar breytingar eru I þróun og liggur ekki endanlega fyrir hvernig þær koma til meö aö veröa. Hjá fangelsismála- stofnun starfar nú einn sálfræöingur sem á aö annast sálfræðiþjónustu við um 120 fanga í 6 fangelsum dreiföum um landiö auk annarra skjólstæöinga stofnunarinnar. Þá er hluti starfs hans fólgin í rannsóknan/innu sem m.a. lýtur að áfengis- og fíkniefnaneyslu fanga. Haraldur kveöst leggja áherslu á aö auka sálfræöiþjón- ustuna og bendir á að í fjárhagsáætlun fyrir áriö 1996 sé gert ráð fyrir því aö sálfræöingur verði ráöinn í fullt starf við fangelsið að Litla-Hrauni. Hann telur þaö brýnna verkefni en að ráöa félagsráðgiafa en til þess muni þó koma áöur en langt um líöur. Framhald á bls. 33 WVA Aj M VERA leitaöi álits Ragnars Aöalsteinssonar hæstaréttarlögmanns á þeirri starfsreglu Fangelsismálastofnunar að fyrrverandi fangar megi ekki heimsækja fanga í afplánun. Hann vísar I íslensk lög um fangelsi og fangavist, Evrópskar fangelsisreglur, samþykktir Alls- herjarþings Sameinuöu þjóðanna um fang- elsismál, Mannréttindasáttmála Evrópu og alþjóðasamninga og segir aö í 10. grein Alþjóöasamnings um borgaraleg og stjórn- málaleg réttindi segi aö alla menn, sem sviptir hafi veriö frelsi, skuli fara meö af mannúö og meö virðingu fyrir meöfæddri göfgi mannsins og aö í 3. mgr. greinarinnar segi aö í refsikerfinu skuli gert ráö fyrir meðferö fanga, þar sem aöalmarkmiöið skal vera betrun og félagsleg endurhæfing þeirra. Við túlkun allra reglna um skerðingu á réttindum fangelsaðra manna beri aö hafa í huga aö óheimilt sé að svipta fanga öörum réttindum en þeim sem óhjákvæmilegt sé aö svipta þá vegna frelsisskeröingarinnar. Allar takmarkanir á heimsóknarrétti beri því að túlka meö hliðsjón af þessari meginreglu. Og aö lokum sagöi Ragnar: „Meö hliösjón af ofangreindu viröist mér óheimilt aö setja almenna starfsreglu sem sviptir fanga réttinum til að fá heimsóknir manna sem hafa áöur verið fangar í fangelsum nema sérstakar ástæöur hverju sinni mæli meö slíkri afstööu. Þetta þýöir aö fangelsis- yfirvöld veröa í einstökum tilvikum aö taka ákvörðun um þaö hvort tiltekinn fyrrverandi fangi megi heimsækja tiltekinn afplánunar- fanga og samkvæmt almennum stjórnsýslu- reglum ber aö rökstyðja niöurstöðuna. Fanginn á rétt á aö kæra þá ákvöröun til æðra stjórn- valds og hann á einnig rétt á aö bera ákvörö- unina undir dómstóla til endurskoöunar."

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.