Vera - 01.05.1995, Qupperneq 32

Vera - 01.05.1995, Qupperneq 32
fminisminn skólastarf, heilbrigðisþjónustu og fleiri þætti vei- feröarkerfisins og atvinnuleysistölurnar halda áfram aö versna. Kannast einhver viö sönginn? Heröapúöar og háir hælar Watkins er sem sagt efins um þaö aö á meðan ástandiö sé svona sé nægilegt aö ein og ein kona, meö herðapúöa og í háhæluðum skóm, komist í toppstöðu og þá muni hagur kvenna at Á árum áður átti kvennabaráttan sína bestu spretti þegar konur voru að bregðast gegn skertum lífskjörum almennings. mennt batna. Hún efast um aö frami einstakra kvenna „leki" kvenfrelsinu niöur úrtoppstööunni og til allra hinna. Og við getum náttúrlega velt því fyrir okkur hvaö kjör Vigdísar Finnbogadóttur for- seta, og frami örfárra annarra kvenna, hafi hækkaö launin okkar óbreyttra kvenna um marg- ar krónur á síðast liönum 10-15 árum. Valdafeminisminn flottari Jane Hill kemur ungu bandarísku feministunum til varnar í sama blaði. Hún segir að breskir blaöamenn hafi slengt þeim öllum í sama pok- ann og kallað þær „nýbylgjuna" í bandaríska feminismanum, þrátt fyrir ólíkar skoöanir þeirra, og ekki þolað þaö aö framasinnaða kvennapólitíkin sé mun flottari en sú sem bresku Naomi Wolf. Dmkknaöi innihaldiö í bókum ungu feminist- anna ígagnrýní á útlit höfundanna? feministarnir reki. Og hún spyr í hvaöa nafni fem- inísku rithöfundarnir, dálkahöfundarnir og sjón- varpskonumar séu aö tala? Sannleikurinn sé sá aö hin svokallaða umræöa um feminisma snúist of oft um þær sjálfar: lítinn hóp miöaldra blaða- kvenna og endurspegli þeirra eigin kvíöa eða vangaveltur um þaö hvort ástandið geti virkilega veriö eins slæmt og nýju rithöfundarnir segi. Hill segir aö innihaldiö í bókum ungu feminist- anna hafi gleymst í gagnrýni á útlit höfundanna og einstaka kafla. Þannig hafi t.d. öll rannsókn- arvinnan í Backlash eftir Susan Faludi gleymst í umræöum um umfjöllun hennar um Fatal Attract- ion sem „backlash" bíómynd. Afgangurinn af bókinni og sú pólitíska staöhæfing hennar aö sá árangur til aukins frelsis sem konur náðu á átt- unda áratugnum — eins og getnaöarvamir, fóst- ureyðingar og möguleikinn til aö vinna og ráöa yfir sínum eigin peningum — hafi raunverulega ögrað viðteknum íhaldssömum gildum í samfé- laginu. Hún bendir á aö á níunda áratugnum hafi hægrisinnaðir stjórnmálamenn og stjórnmála- skýrendur variö upphafna mynd af fjölskyldulífi á sama tíma og aukiö atvinnuleysi og fátækt millj- óna fólks skóku hinar hefðbundnu stofnanir samfélagsins. Árásir þeirra á feminismann voru hluti af vörn hægri aflanna gegn auknum kröfum um þjóðfélagsbreytingar. Hill segir aö styrkur bókar Faludis liggi í því að hún geri sérgrein fyrir Jane Hill segist t.d. aldrei veröa systir til- tekinna yfirstéttarkvenna sem hún nafn- greinir, hún eigi miklu meira sameiginlegt með fólki af báðum kynjum sem deili með henni kjörum og þori að rísa upp gegn valdi atvinnurekenda. því aö raunveruleg kvennabarátta fer ekki ein- ungis fram í fjölmiölaheiminum heldur í vinnunni enda lýsi einn besti hluti bókarinnar baráttu verkakvenna. Hver er óvinurinn? Hill gagnrýnir blaöa- og þáttagerðarkonur fýrir að fjalla ekki um raunveruleg vandamál almenn- ings. Konur sem búi viö þann lúxus aö geta vaF iö hvort þær vinna úti eöa séu heima aö sinna börnunum eigi fátt sameiginlegt með verkakon- um og skilji þær ekki, enda tilheyri slíkt lúxusval einungis hinum riku. Hún heldur því semsagt fram aö þaö séu ekki ungu feministarnírí Banda rfkjunum sem séu aö bregðast feminismanum í Bretlandi heldur sé það hóglífi þeirra sem eru að fjalla um málefni kvenna og einangrun þeirra frá hráum raunveruleikanum. Hill segir aö blöðin hafi svipt málefni kvenna öllu pólitísku innihaldi sínu með samþykki blaöa- kvennanna sjálfra. í staö þess að fjalla um vandamál sem leysa má meö pólitískum aögerö- um séu blöðin full af endalausum greinum um þaö sem konur langi í og hvers vegna karlmenn skilji þaö ekki og vilji ekki gefa þeim þaö. Og hún spyr: Hvar er skilningurinn á því aö viö erum öll fórnarlömb hægrisinnaöra stjórnvalda sem beija niður alla baráttu fyrir bættum hag og auknu frelsi. Hún segir aö feministum væri nær að hætta aö líta á karlmenn sem óvini sína og beina Styrkur bókar Faludis liggur í því aö hún gerir sérgrein fyrir því aö raunveruieg kvennabarátta fer fram í vinnunni. frekar reiði sinni að stjómvöldum sem neita fólki af báöum kynjum um mannsæmandi lífskjör. Ekki einar um hituna Hill bendir á að kvennahreyfingin hafi ekki veriö eina framsækna afliö á áttunda áratugnum og þeim níunda. SósTalískarhreyfingarogverkalýös- hreyfingin hafi líka látiö til sín taka og þær hafi einnig mátt láta undan síga fyrir hægri öflunum. Og hún segir að þaö þýöi ekkert að halda þvt fram að nú séum við „post"-feministar og verö- um aö vinna stríöiö á milli kynjanna meö systrum Á níunda áratugnum vörðu hægrisinnaöir stjórnmálamenn og stjómmálaskýrendur upphafna mynd af fjölskyldulífi á sama tíma og aukið atvinnuleysi og fátækt milljóna fólks skóku hinar hefðbundnu stofnanir samfélagsins. Árásir þeirra á feminismann voru hluti af vöm hægri aflanna gegn aukn- um kröfum um þjóðfélagsbreytingar. okkarúröllum áttum. Hún segisttd. aldrei veröa systir tiltekinna yfirstéttarkvenna sem hún nafn- greinir, hún eigi miklu meira sameiginlegt meö fólki af báöum kynjum sem deili meö henni kjör- um og þori aö rísa upp gegn valdi atvinnurek- enda. Hill segir ennfremur að þótt enn sé óhag- stætt að vera kona sé sú kona sem er fátæk, svört eða heimilislaus í allt annarri stööu, og mun ófrjálsari, en sú kona sem er gift velstæð- um karli sem getur borgað barnagæslu á meðan

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.