Vera


Vera - 01.04.1998, Blaðsíða 4

Vera - 01.04.1998, Blaðsíða 4
(^Efnisyfirlit ) íslenska kvennahreyfingin 6 Hvar er kvennahreyfingin og hvernig hefur hugmyndafræöi hennar þróast? Sig- ríöur Dúna Kristmundsdóttir, Guöný Guöbjörnsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir tjá sig um þaö og fjórar kvennabaráttukonur svara því hvort þær finni sér enn staö innan hreyfingarinnar. Karla í leikskólana 16 Undanfariö hefur Félag leikskólakennara staöiö fyrir kynningarstarfi þar sem karlmenn eru hvattir til þess aö kynna sér störf í leikskólum. Sólveig Jónasdótt- ir ræddi við Þröst Brynjarsson, varaformann félagsins um þetta starf. Veðurfarsbreytingar af manna völdum 18 Halldór Þorgeirsson skrifar um þá sþurningu sem mannkynið stendur frammi fyrir, þ.e. hve mikil aukning veröur á gróðurhúsaáhrifum á næstu áratugum vegna losunar gróöurhúsalofttegunda og hugsanlegar afleiðingar þess. Stelpurnar sem geta betur 20 Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, er vinsælt sjónvarpsefni en af hverju taka ekki fleiri stelpur þátt í henni? Ásdís Olsen ræddi viö stelpurnar þrjár sem komust í átta liða úrslitin í sjónvarpinu. í kvennabaráttu í 15 ár 23 Myndir frá fundinum og veislunni sem haldin voru í tilefni af 15 ára afmæli Kvennalistans 13. mars sl. bell hooks 24 Bandaríski femínistinn bell hooks fer sérstakar leiöir í framsetningu kenninga sinna og hefur hlotiö fyrir þaö bæöi lof og last. Þórdís Valdimarsdóttir var nem- andi bell hooks í New York og segir hér frá þessari merku konu. Mikilvægt að fá annað kjörtímabil 26 Viötal viö Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarfulltrúa um líf hennar og störf. Steinunn sér ótal verkefni framundan fyrir samstilltan borgarstjórnarhóp Reykjavíkurlistans. Til í slaginn í borgarstjórn 31 Viðtal viö Önnu Geirsdóttur heilsugæslulækni í Grafarvogi sem skipar 9. sæti á Reykjavíkurlistanum. Önnu eru hugleikin ýmis framfaramál sem snerta fatlaða og hún vill auka samstarf heilsugæslunnar og fjölskyldumiöstöövarinnar Mið- garös í Grafarvogi. Veggurinn er vitnið 35 Heimilisofbeldi er eitt best geymda leyndarmál samfélagsins. Þaö ofbeldi þrífst á þögninni. ítarleg grein eftir Margréti V. Helgadóttur um umfang heimilisofbeld- is og könnun sem dómsmálaráðuneytið lét gera á því. Einnig viötal viö konu sem liföi viö ofbeldi maka síns árum saman. Hægt að ganga og hjóla um alla borg 40 Aöstæöur Reykvíkinga til útivistar innan borgarmarkanna eru stööugt aö batna. Hægt er aö fara í dagsferöir eftir stígum sem bráöum ná hringinn í kringum borgina. Starfsmaöur gatnamálastjóra segir frá fyrirhuguöum stígaframkvæmd- um í sumar. Fæðing á færibandi eða einstök upplifun? 44 Grein eftir Kristínu Ólafsdóttur og Steinunni Egilsdóttur um aukna möguleika sem bjóöast til fæöinga. Að fæöa í vatni, fæöa heima eöa fá persónulegri þjón- ustu eru möguleikar sem konur taka fagnandi. Amerískar dansdívur og ástralskur nýliði 48 Andrea Jónsdóttir skrifar um þrjár nýjar plötur söngkvennanna Natalie Imþrugl- ia, Madonnu og Janet Jackson. Forsíöumyndin er af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur i WP I tímarit um konur og kvenfrelsi 2/98 - 17. árg. Austurstræti 16, 101 Reykjavík s: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 vera@centrum.is http://www.centrum.is/veí útgefandi Samtök um kvennalists ritnefnd Agla Sigríður Björnsdóttif j Annadís G. RúdólfsdóttiF ^ Ásdís Olsen, Jóna Fanney Friöriksdóttif Ragnhildur Helgadóttir. Sigurbjörg ÁsgeirsdóttiF , Sólveig Jónasdóttir, Vala S. Valdimarsdóttk ritstýra og ábyrgöarkon^ Elísabet Þorgeirsdóttif skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdóttir útlit og tölvuumbrot Matthildur Björg Sigurgeirsdó11? Ijósmyndir Bára o.fl- auglýsingar Áslaug Nielsen sími 533 1850 fax 533 1855 filmuvinna Offsetþjónustan hf- prentun Graftk bókband Flatey plastpökkun Vinnuheimi1'1 Bjarkarás ©VERA ISSN 1021-8793 ath. Greinar í Veru eru bift' á ábyrgö höfunda og ®fl1 ekki endilega stefna útgefenda.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.