Vera


Vera - 01.04.1998, Blaðsíða 9

Vera - 01.04.1998, Blaðsíða 9
hátt við þeirri gagnrýni að persónuhugmynd hans væri of einsleit og um of miðuð við móðurhlutverkið. Hugmynda- fræðileg stöðnun gerði vart við sig. Brestir komu í ljós í málefnasamstöðunni og var ósamkomulagið um afstöðu til EES samningsins cö w £ o rH C/3 M c *H b0 G •H «H >» CD U A <á fi Q> > 1992 þar líklega afdrifaríkast þar sem deilurnar voru að hluta til háðar í :jöl- miðlum. Ljóst var að kvennabaráttukon- ur voru ekki lengur sammála og má s;gja að Kvennalistakonur hafi sjálfar rifið nið- ur þá jákvæðu ímynd sem þær höfðu. Vinnubrögð einstakra Kvennalistakvenna og innra skipulag hreyfingarinnar, sem bauð upp á misnotkun, áttu þar sinn hlut að máli. Atök á fundum, misklíð og sær- indi gerðu baráttuna erfiða fyrir margar konur og drógu úr sköpunargleði og bar- áttuvilja. Þegar Kvennalistinn tók síðan þátt í myndun R-listans 1994 og lagði til leiðtoga hans var ljóst að kvennabarátta á Islandi var ekki lengur óháð hefð- bundnum pólitískum flokkalínum. Þar með var sá breiði grundvöllur, sem fjölda- þáttaka kvenna í atburðum kvennabar- áttunnar byggir á, endanlega brostinn og miðlæg staða Kvennalistans í íslenskri kvennabaráttu ekki lengur fyrir hendi. Tilraunir til samskonar framboðs á lands- vísu nú sýna að enn er gengið í sömu átt. Veðja á frelsislöngunina Það má því segja að kerfið hafi endur- heimt kvennabaráttuna og komið henni fyrir innan sinna vébanda á sínum for- sendum. Það er út af fyrir sig ekkert nýtt. En það var ekki meiningin í upphafi og ég tel að það hafi einmitt verið sú lausn frá karlkenndu kerfi hefðbundinna stjórn- mála, sem Kvennalistinn var stofnaður utan um, sem gerði hann að því afli sem hann var. Það var það frelsi sem fólst í því að móta alveg nýja veröld á eigin forsend- um sem höfðaði til kvenna, kallaði fram sköpunarkraft þeirra og fékk þær til að fjölmenna á fundi og skrýðast fegurðar- drottningaklæðum á fundum borgar- stjórnar. En þótt þetta frelsi virðist ekki sýnilegt í dag hefur það samt borið ríkulegan ávöxt. Það er vísast að finna í brjóstum margra kvenna þó ekki sé um neinn einn vettvang að ræða þar sem finna má því farveg. Eftir að Kvennalistinn missti mið- læga stöðu sína í íslenskri kvennabaráttu varð kvennabaráttan margradda og dreifðist út um þjóðfélagið. Það er vissu- lega gróska. Framtíðin ein mun hins veg- ar leiða í ljós hvort kvennabaráttukon- um, hvar sem þær er að finna, beri gæfa til að smíða nýtt afl úr þessari grósku. Þar veðja ég á þá frelsistilfinningu og frels- islöngun sem býr í brjóstum kvenna. Mér finnst fátt hreyfast, flest vera kyrrt. Innan hvaða hreyfingar? Vilhorg Harðardóltir er framkvæmdastjóri Fclags is- lenskra faókaútgefenda. Hún var ein af stefnendum Rauð- sekkahreyfingarinnar og átti hugmyndina að kvennaverk- falfinu 1975. Vilborg sótti kvennaráðstefnur Sameinuðu þjóðanna í Mexíkó 1975 og Kaupmannahöfn 1980. Hún var varaformaður Alþýðubandalagsins um skeið og tók virkan þátt i kvennastarfi þess þegar Alþýðubandalagið samþykkti kvennakvóta, fyrst islenskra stjómmálaflokka. Ikyrrstööunni finn ég mér ekki hlutverk. Sem ekki þýöir að ég sé ekki fús að vinna með konum eða kvennasamtökum að ákveðnum málefnum þegar mér finnst við þurfa. En sú vinna er nú orðin dreifð í mörg samtök sem vinna hvert í sinu lagi og litið um samstöðu eins og 8.mars ber vott um. sín, konur, karlar og börn, - þar sem stóttaskipting máð- ist út. Þess vegna voru slagorð kven- frelsishreyfingarinn- ar „Kvennabarátta er stéttabarátta” ekki innantóm glamuryrði. Auðvitað var þetta draumsýn um fyrirmyndar jafnræð- issamfélag sem ekki Þegar ég tók þátt í að setja Rauðsokkahreyfinguna gat ræst; en baráttan sjálf, aðgerðirnar og umræðan af stað fyrir bráðum þrjátiu árum var það af knýjandi opnaði augu fólks og olli gjörbreytingu. Við lifum í þörf, þörf á að breyta samfélaginu, berjast gegn órétt- breyttu þjóðfélagi nú þar sem konur standa, aö vísu lætinu og ekki síst frelsa sjálfa mig og konur upp til ekki jafnfætis, en mun nær jafnstöðu við karla en var. hópa. En til að komast þangað hafa margar konur orðið að laga sig að karlasamfélaginu i stað þess að breyta því Þetta var róttæk kvenfrelsishreyfing sem vissulega á sínum forsendum. Fyrir mig og áreiðanlega fleiri er fól í sér jafnréttisbaráttu sem þá var nauðsynleg, því erfið staða að bæði vilja að konur fái völd en finnast karlar og konur höfðu ekki sama rétt og möguleika, en samt ekki nóg að þær séu kvenkyns, vilja að þær vinni jafnrétti var ekki aðalmarkmið, frelsun konunnar og sem meðvitaðar konur með stóru Kái. Enn þarf að viðhorfsbreyting var það mikilvægasta. Við horfðum vinna að málefnum kvenna. En þegar róttæka glóðin er galopnum augum kringum okkur og hvað blasti við: horfin úr kvenna”hreyfingunni”, ekki barist fyrir breyttu Misrétti og kúgun kvenna hvarvetna. Og orsökin var samfélagi og aðeins eftir umræðan um jafnrétti er ekki bara vondir, valdamiklir karlar. Hún fólst f samfé- þessi vinna svo óspennandi. í þessum sporum stönd- lagsgerðinni sjálfri, kynferðislegum fordómum og viðj- um við nú. Kyrrum fótum. um uppeldis, menntunarstefnu, verka- og hlutverka- skiptingu á heimili, vinnustað og i félagslífi. Ég efast ekki um að kvennahreyfing á eftir að rísa aftur. Ný hreyfing nýrrar kynslóðar, skilgreind útfrá Við vildum að konur kæmust í áhrifastöður í þjóðfé- hennar þörfum og á sögulega réttu augnabliki eins og laginu, en ekki bara til að komast við hlið karla heldur Rauðsokkahreyfingin. Ef ég verð lifandi þá ætla ég að til að færa með sér breytingu. Breytingin átti ekki að styðja þær sem sannur femínisti. þýða að yfirstéttarkonur fengju sömu stöðu og yfirstétt- _ arkarlar og verkakonur jafn lág laun og verkakarlar. Við Vilborg Harðardóttir vildum skapa nýtt og betra þjóðfélag þar sem allir nytu Vorglaðningur 20. apríl - 6. maí Hlaupabrautir, Ný tsek' • þrekhestar ofl. Vatnsgufa, heilsusturtur. Verslun: Leggings-sökkahuxjur, legglilífar, bolir, sjampó, sólkrem o.fl. ... Jsb kortið veitir 20% Splunkunýir afslá«1 Fyrstu dagana er extra bónus! Kortið selt með 15% afslætti. ir staður Jýrir þig- Jsb kort veitir 30% afslátt í ljós Nú er tækifærið! JSB kortið til allra Opnum keðjuna. Nú geta allir kcypt JSB kort og fengið hónusinn strax. JSB kort er 12 vikna kort sem veitir 4 vikna hónus i hvert sinn sem það er endurnýjað áður eti það rennur út. Kortið má leggja tvisvar inn. Tímar: Teygjutimar, púltimar, Jsh tiinar, vaxtamótunartimar, réttstöðutimar. 9 vTa

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.