Vera


Vera - 01.04.1998, Blaðsíða 21

Vera - 01.04.1998, Blaðsíða 21
t Dæmi um spurningar sem hefði mátt spyrja í Gettu betur: Nefnið þrjú náttúruefni og þrjú gervi- efni sem netuð eru í föt. Hvaða estur er notaður í grískt salat? Nefnið þrjá íslenska fatahönnuði sem getið hafa sár gott orð á sínu sviði. I hvaða tilgangi er saumsporið sikksakk helst notað? Hvaða jurt er notuð til að græða og kæla hrunasár? Uppúr hve heitu vatni er óhætt að þvo flíkur úr lopa án þess þær skemmist? Hvernig lauk ævi Úfelíu? Hvað er höfuðfætla? í hvaða mánuðum er talið óhætt að sækja skelfisk í fjörur? í hvaða skáldsögu nefnast höfuðpersón- urnar Úlfhrún, Korka og Ása? Hvaða fæðutegund er ríkust af járni? Hvaða viðbit á íslandi inniheldur minnsta dýrafitu? Um hvað fjalla kenningar Piagets? Hvaða konu er svona lýst: „Hún var allra kvenna vænst er upp óxu á íslandi. Hún var kurteis kona svo að í þann tíma þóttu allt harnavípur er aðrar konur höfðu í skart hjá henni. Allra kvenna var hún kænst og hest orði farin. Hún var örlynd kona." V w slík þekking þyki ekki nægilega merkileg. Inga Þóra hefur t.d. sýnt galdraofsóknum mikinn áhuga og veit allt um það efni. Hún reiknar þó ekki með að sú þekking nýtist sér í spurninga- keppninni. Inga Þóra: Stundum eru hafðar ein eða tvær kvennaspurningar. Eru þá allar hinar spurningarnar karlaspurningar? Herdis: Nei, það held ég ekki. Inga Þóra: Nei, þetta á að vera svona „common knowledge”. Anna Dóra: Það er stundum spurt um frægar konur. Inga Þóra: Konur sem hafa komið sér áfram í heimi karla? Það má eflaust velta því lengi fyrir sér á hvaða þekkingarsviðum karlar séu sterkari en konur og á hvaða sviðum konur hafa yf- irburði. Til gamans birtast hér dæmi um spurningar sem vel hefðu átt heima í Spurningakeppni framhaldsskólanna. Lesend- ur geta svo velt vöngum yfir því hvort kynið sé líklegra til að svara þessum spurningum hiklaust og örugglega. Það gátu þær Herdís, Inga Þóra og Anna Dóra. ÁO 21 vCra VEISLAN VEITINGAELDIIÚS SÍMI5612031 10 ár á Nesinu Veislumatur • Kaffiboð Brúðkaupsveislur og ráðgjöf Afmœlisboð • Gœða smurbrauð Hádegisveróaþjónusta Útveeum sali • Gerum tilboð Brynjar E\nuiii(lsson matreiðslumeistari Veislusalurinn Sóltúni 3, Reykjavík (A kógesh úsið) G. Elsa Guðniuiulsdóttir sinurbrauðsjómfrú (

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.