Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 12
52 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Vil ég þakka þessum nefndum fyrir þá vinnu, sem þær lögðu fram. Orlofsheimilið að Munaðarnesi: Rekstur orlofshússins gekk vel síðastliðið sumar, eins og verið hefur undanfarin sumur. Nú standa til byggingafrmkvæmdir nýrra sumarbúða BSRB að Eiðum, S.-Múlasýslu og nokkrum fleiri húsum i Munaðarnesi svo og e.t.v. Stóru-Skógum. Félaginu hefur verið boðin aðild að þessum byggingarfram- kvæmdum. Stjórnin ræddi þessi mál og var sammála um að hvorki væri fé fyrir hendi, né brýn ástæða til frekari fjölgunar orlofshúsa að sinni. Nú eigum við í orlofsheimilissjóði peninga svo sem sjá má í reikningi orlofsheimilissjóðs. Stjórn og orlofsnefnd hefur áhuga á að verja þessu fé til kaupa á hlutum í húsið t.d. bókum o.fl. Ljósmæðratalið: Enn hefur dregist að Stéttartal ljósmæðra sé komið út, þótt svo hafi verið áætlað og eru það okkur sönn vonbrigði, en ég mun ekki fjalla meira um það í þessari skýrslu, þvi Steinunn Finnboga- dóttir, útgáfustjóri, mun gera grein fyrir málinu hér í sérstökum dagskrárlið. Bandalag kvenna í Reykjavík Aðalfundur bandalags kvenna var haldinn að Hótel Sögu 22. —23. febr. s.l. Kjörnir fulltrúar félagsins sátu þingið f.h. félags- ins. í ár hefur Bandalag kvenna tileinkað Ári fatlaðra stærsta verkefni sitt. Hefur það hafið fjársöfnun til kaupa á tækjabúnaði, sem á að meta getu fólks til endurhæfingar s.s. eins og eftir lamanir. Tæki þetta hefur verið nefnt Taugagreinir og á að gefa það Endurhæfingardeild Borgarspítalans Grensásdeild. Skipuð var framkvæmdanefnd til fjáröflunar. Formaður nefndarinnar er Björg Einarsdóttir. Stjórn Ljósmæðrafélagsins samþykkti að gefa til söfnunarinnar kr. 600,00. Auk þess vann Dýrfinna Sigurjónsdóttir með fjáröflunarnefnd- inni f.h. félagsins við merkjasölu o.fl. Vil ég þakka Dýrfinnu fyrir þá vinnu, sem hún lagði fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.