Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 42

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 42
82 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ HCG er flucoprotein með mólíkúlþunga 30.000—100.000. Mikilvægasta hlutverk HCG er að viðhalda corpus luteum grav- idiatis. Hormoninn hefur luteotropiska verkun — svipaða verkun og LH. En progesteron og östrogen hafa ekki neikvætt afturkvæði á myndun HCG í placenta eins og myndun LH í hypofysu. HCG útskils með þvagi, magn þess í þvagi er mest á 60.—70. degi þung- unar og er þá sólarhringsútskilnaður 500.000—1.000.000 I.U. Seinna á meðgöngu lækkar útskilnaðurinn og er sólarhringsút- skilnaður þá ca. 100.000 I.U. Fylgjan framleiðir 5 til 10 sinnum meira magn en mælist í þvagi. Lítið magn HCG fer yfir í fóstur því HCG er stór mólíkúl sem ekki komast yfir fylgjubarrier. Sama magn HCG er í plasma móður og þvagi, þvi glomerul filtration er hæg. Þungunarpróf — gravidex — byggist á mælingu HCG í þvagi. Fyrst er hægt að mæla HCG - þvagi, þegar komið er 10 dögum fram yfir væntan- legan tíðir. Minnkun HCG er talin vera i sambandi við minnkun á synsyto- trophoblasti í fylgju. Þungunarpróf er því ekki marktækt eftir miðja meðgöngu. Mæling þessi byggist á magni HCG — quantitativ mæling. Við abortus imminens er magn HCG undir normalgildi. Við estra ut- erin gravidited er magn þess óeðlilega lítið. Magn HCG er notað i dag til að greina á milli eðlilegrar þungunar — intra uterin — og extra uterin þungunar. Við Mola og Chorioncarsinoma er magn HG mun meira en eðlilega. HCG er talið hafa immunalogiska verkun, það verndar fóstur fyrir eðlilegri svörun móður við corpus aliane (snýkjudýr). Toppur af HCG fylgir graverandi einkennum í sambandi við ógleði. Ógleði og það með Hyperemesis gengur að mestu leyti yfir við 14. viku þegar HCG minnkar. Humant chorionsomatomammotropin — HCS er polypeptid. Með mólíkúlþunga 20.000—40.000. Myndast í syncytotrophoblast frumum fylgju. Meiri hluti hormónsins fer yfir í blóðrás móður, en mjög lítill hluti í legvatnið. Sólarhringsútskilnaður í lok meðgöngu er 290 mg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.