Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 51

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 51
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 91 veggnum, haematomið undir eykur ummálið og contraction (sam- dráttur) losar að lokum fylgju og belgi. Við það kemur yfirleitt smá blæðing per vaginae. Efra segment legsins dregst saman og þrýstir fylgjunni niður í neðra segmentið og vagina. Við það fær- ist naflastrengur fram um ca. 5 cm. Lögun legsins breytist og leg- botn færist ofar í kvið til hægri og nær þá 3—5 cm. upp fyrir nafla. Legið verður hreyfanlegt frá hlið tl hliðar. Samtímis samdrætti í legi er konan beðin að rembast, svo fylgj- an fæðist. Athuga skal að fylgjan getur færst niður í neðra segment án þess að vera alveg laus. Þegar fylgjan er fædd, færist legbotn 2—3 cm. niður fyrir nafla. Fæðing fylgju á sér stað á tvennan hátt: 1. A.M. Schultz: Haematom myndast undir miðri fylgjuni og lyftir henni upp frá legveggnum. Foetal hluti fylgju fæðist fyrst. 2. A.M. Duncan.: Kantur fylgju losnar fyrst frá legvegg. Maternal hluti fylgju fæðist fyrst. Yfirleitt á sér stað meiri blæðing með þessari fylgjufæðingu. Föst fylgja — Retintio placenta Fylgjan er talin föst er hún fæðist ekki sjálfkrafa innan 30—60 mínútna. Þá þarf mannshöndin að grípa inn í. Niðurlagsorð Fylgjan er mikilvægt líffæri og undirstaða alls mannkyns. Á sínum skamma æviferli verða á henni sömu breytingar og eiga sér stað í líkama mannsins yfir alla ævina. Við fulla meðgöngu er fylgjan oftast disklaga, 15—25 cm. í þvermál og u.þ.b. 3 cm. á þykkt og vegur ca. 500—600 gr. HEIMILDIR: L Propedeutisk Obstetrikk / eftir Knut Björo og Kare Molne. 2- Obstetrik/Gynækologi / eftir j. Falch Larsen, O. Asbjörn og Tove Schmidt. 3- Obstetrik för barkmorskor / eftir Per Bergman. 4- Medical Embryologi 5 eftir Jan Langman. 5- Glósur úr fæðingarfræði. 6- Glósur úr fósturfræði. 7- Glósur úr lyfjafræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.