Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 34
larnaring 74 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Út frá breytingum á grunnlínu (base-line) og orsökum tíma- bundinna breytinga á fósturhjartslætti (periodic variation) getum við dregið upp eftirfarandi meginreglur: IV) Orsakatengsl breytinga á grunnlínu: 1) Tachycardia er iðulega tengd vanþroska fóstri (premat- ur-dysmatur), hita hjá móður, tachycaardi hjá móður, vægum súrefnisskorti (hypoxiu) hjá fóstri. 2) Vaxandi tachycardia er oft fyrsta aðvörun um yfirvof- andi fósturálag (distress). 3) Þegar saman fer tachycardia og síðbúið hjartsláttarfall, sem jafnvel stendur í nokkrar sekúndur, þýðir það alvar- legt fósturálag og enn alvarlegra er það ef sveiflur um grunnlínuna eru litlar (lítið variabilitet). 4) Bradycardia getur orsakast af þrýstingi á höfuð á útvíkk- unarstigi fæðingar og eins af þrýstingi frá þröngri grind. Hægur hjartsláttur, svo fremi að sveiflur séu eðlilegar, hefur ekki þótt benda á neitt alvarlegt, nema honum sé samfara áberandi hjartsláttarfall (dipp). Brad. cardia er þó oft merki um meðfædda hjartasjúkdóma. 5) Litlar eða engar sveiflur á grunnlínu fósturhjartsláttar þýða: heildarnæring LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 75 T 1 30 40 Mynd X. Meðganga í vikum S^uflanir á þeim hluta miðtaugakerfisins sem stjórnar fóstur- hjartslætti t.d. vanþroska eða vanskapað fóstur. b) Lyfjagjafir, verkjalyf, svefnlyf, róandi lyf. c) Sofandi fóstur. Svefn varir í 20—30 mín. og eftir það fer rit í eðlilegan gang. d) Acidosis eða asphyxia samfara fleiri alvarlegum ein- kennum í riti. Eftirfarandi þrennt telst viðvörunarmerki: 1) Breytileg hjartsláttarföll af meðalgráðu. 2) Tachycardia. 3) Jöfn, sveiflulítil grunnlína. Eftirfarandi tvö einkenni eru ákveðin hættumerki: 1) Breytileg hjartsláttarföll (variable dipp) sem standa leng- ur en 1 mín. og fara undir 60 slög á mín. 2) Síðbúin hjartsláttarföll (late dipp) af öllum stærðargráð- um með eða án tachycardy. Sé jafnframt um sveiflulitla grunnlínu að ræða telst það mjög alvarlegt. Rit sem við fyrstu sýn virðist eðlilegt, þ.e. innan markanna 120—160 slög á min. þarf alls ekki að vera það. Síðbúin hjartslátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.