Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 46

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 46
86 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ ekki eins heppilegt, vegna þess að minna blóðflæði á sér stað þar. Það leiðir af sér, fylgjan breiðir meira úr sér en eðlilegt er og verður samtimis þynnri og nefnist þá: placenta membranacea. Önnur frávik í uppbyggingu fylgju geta einnig átt sér stað á þessu svæði. Oft er festa naflastrengs marginal eða velamentous. í lok meðgöngu og þá sérstaklega í fæðingu, verður mikil tognun á leg- veggnum á isthmus svæðinu. Fylgjuvefurinn hefur ekki sömu tognunarhæfileika og það leiðir til þess að fylgjan losnar að hluta. Leiðir það af sér blæðingu, sem getur orðið lífshættuelg bæði fyrir móður og barn. Utanlegsfóstur — Utanlegsþykkt nefnist það, er hið frjóvgaða egg implanterast fyrir utan legið. Algengast er að eggið implanterist í tuba, en sjaldnar á eggja- stokkum, kviðarholslíffærum eða i cervix. Flest utanlegsfóstur deyja snemma, lifa vart lengur en 8—12 vikur, vegna ónógs pláss eða lélegrar næringar. Utanlegsþykkt getur leitt til lifshættulegrar blæðingar fyrir móður. Tvíburafylgja Tvíeggja tvíburar eru sjálfstæðir einstaklingar frá upphafi og hvor um sig myndar sína eigin fylgju, sinn eigin amnion- og chorion-belg. Samt sem áður geta fylgjurnar verið staðsettar það nálægt hvor annarri, að samruni á sér stað og jafnvel samruni á chorion-belg. Anastomosis getur orðið við samruna tveggja fylgjna og orsakað það, að annar tviburi fær meiri næringu en hinn. Eineggja tvíburar verða til fyrir klofning Zygote, á mismunandi þroskastigi. Ef klofningur verður á tveggja-frumu stigi, myndar hvor um sig sina fylgju og belgi. Oftast verður klofningur Zygote snemma á blastocyst-stigi, en þá hafa tvíburarnir, sameiginlega fylgju og æðabelg, en sitt hvorn vatnsbelg. í fáum tilfellum á klofningurinn sér stað á stigi tveggja laga fósturskjaldar, þá hafa þeir sameiginelga fylgju, æða- og vatnsbelg. Yfirleitt er jafnvægi á blóðflæði til hvors um sig, en mikil anastomosa, getur valdið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.