Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 45

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 45
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 85 Immunalogisk vörn Fylgjan virkar sem þröskuldur (barrier) milli blóðrásarkerfis móður og barns. Þröskuldurinn verndar fóstrið gegn flestum graftarmyndandi bakteriusýkingum en: Spirochaeter, toxoplasma og listeriusýkingar, fara auðveldlega yfir fylgju. Einnig er fylgjan engin hindrun fyrir veirusýkingum eins og t.d.: Rubella, herpes genitalis og cytomegalovírus. Enn í dag hefur ekki fundist nein viðhlýtandi skýring á, að lík- ami móðurinnar skuli ekki hafna fylgju og fósturhimnum. Placentae barrier samanstendur af: a. Syncytotrophoblast b. Cytotrophoblast c. Basalmembran trophoblast d. Extra embryonal mesoderm e. Basalhimna fósturæða f. Endothelþekja fósturæða Fyrst á meðgöngu er barrier u.þ.b. 0.025 mm. á þykkt. Syn- cytotrohoblastið er mest áberandi á 12.—14. viku og minnkar síðan. Eftir 4. mánuð þynnist barrier mikið, bæði sytotrophoblast og extra embryonal mesoderm eyðast. í lok meðgöngunnar hefur barrier 4 þætti: Syncytotrophoblst, basalhimna trophoblasts, basalhimna og þekja fósturæða, en þá er þykkt fylgju barrier ca. 0.002 mm. Á mótum legveggs og fylgju myndast sérstakt frumulag, Nita- buchslag, sem talið er varna mótefnasvörun móður. Þetta er þykkt og frumufátt lag, aðalega myndað úr fitu. Þar að auki er trophoblastið klætt mjög þunnu proteinlagi, sem einnig er talin vera vörn gegn mótefnasvörun móður. Staðsetning fylgju Eðlilega implanterast fylgja i efri hluta corpus uteri, ýmist á bak eða framvegg. Oeðlileg staðsetning fylgna Placenta previa — í 0.5—1.0% tilfella verður implantation í neðri hluta legs, það er að segja, á isthmus-svæðinu. En það svæði er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.