Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Side 45

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Side 45
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 85 Immunalogisk vörn Fylgjan virkar sem þröskuldur (barrier) milli blóðrásarkerfis móður og barns. Þröskuldurinn verndar fóstrið gegn flestum graftarmyndandi bakteriusýkingum en: Spirochaeter, toxoplasma og listeriusýkingar, fara auðveldlega yfir fylgju. Einnig er fylgjan engin hindrun fyrir veirusýkingum eins og t.d.: Rubella, herpes genitalis og cytomegalovírus. Enn í dag hefur ekki fundist nein viðhlýtandi skýring á, að lík- ami móðurinnar skuli ekki hafna fylgju og fósturhimnum. Placentae barrier samanstendur af: a. Syncytotrophoblast b. Cytotrophoblast c. Basalmembran trophoblast d. Extra embryonal mesoderm e. Basalhimna fósturæða f. Endothelþekja fósturæða Fyrst á meðgöngu er barrier u.þ.b. 0.025 mm. á þykkt. Syn- cytotrohoblastið er mest áberandi á 12.—14. viku og minnkar síðan. Eftir 4. mánuð þynnist barrier mikið, bæði sytotrophoblast og extra embryonal mesoderm eyðast. í lok meðgöngunnar hefur barrier 4 þætti: Syncytotrophoblst, basalhimna trophoblasts, basalhimna og þekja fósturæða, en þá er þykkt fylgju barrier ca. 0.002 mm. Á mótum legveggs og fylgju myndast sérstakt frumulag, Nita- buchslag, sem talið er varna mótefnasvörun móður. Þetta er þykkt og frumufátt lag, aðalega myndað úr fitu. Þar að auki er trophoblastið klætt mjög þunnu proteinlagi, sem einnig er talin vera vörn gegn mótefnasvörun móður. Staðsetning fylgju Eðlilega implanterast fylgja i efri hluta corpus uteri, ýmist á bak eða framvegg. Oeðlileg staðsetning fylgna Placenta previa — í 0.5—1.0% tilfella verður implantation í neðri hluta legs, það er að segja, á isthmus-svæðinu. En það svæði er

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.