Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 33

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 33
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 73 I) Orsakatengsl snemmkominna hjartsláttarfalla (early deceleration) 1) Þýða augnablikshækkaðan „intracranial” þrýsting hjá fóstrinu. 2) Yfirleitt saklaust FHR-rit. Megingildi þess er að þekkja það frá síðbúnum hjartsláttarföllum, sem eru mun alvar- legri. II) Orsakatengsl síðbúinna hjartsláttarfalla (late deceleration): 1) Stafa af minnkuðum móður-fóstur næringar- og súrefn- isflutningi. 2) Yfirleitt tengdar áhættumeðgöngu (high risk), ofstarf- semi í legi og lágum blóðþrýstingi móður. 3) Má yfirleitt létta þær með því að draga úr samdrætti í leginu, stoppa hríðir, gefa móður súrefni, leiðrétta of lágan blóðþrýsting (hypotensio), breyta stellingu móður. 4) Síðbúin hjartsláttarföll (late dipp) eru mjög alvarleg og lúmsk því þau falla oftast nær innan eðlilegra FHR marka, milli 120 og 160. III) Orsakatengsl margbreytilegra hjartsláttarfalla (variable de- celeration): 1) Verða vegna þrýstings á naflastreng. 2) Þetta er algengasta FHR-ritið tengt fósturálagi (foetal distress). 3) Að miklu leyti háð legu móður og lagast oft við breytta legu. Mynd VIII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.