Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Page 33

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Page 33
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 73 I) Orsakatengsl snemmkominna hjartsláttarfalla (early deceleration) 1) Þýða augnablikshækkaðan „intracranial” þrýsting hjá fóstrinu. 2) Yfirleitt saklaust FHR-rit. Megingildi þess er að þekkja það frá síðbúnum hjartsláttarföllum, sem eru mun alvar- legri. II) Orsakatengsl síðbúinna hjartsláttarfalla (late deceleration): 1) Stafa af minnkuðum móður-fóstur næringar- og súrefn- isflutningi. 2) Yfirleitt tengdar áhættumeðgöngu (high risk), ofstarf- semi í legi og lágum blóðþrýstingi móður. 3) Má yfirleitt létta þær með því að draga úr samdrætti í leginu, stoppa hríðir, gefa móður súrefni, leiðrétta of lágan blóðþrýsting (hypotensio), breyta stellingu móður. 4) Síðbúin hjartsláttarföll (late dipp) eru mjög alvarleg og lúmsk því þau falla oftast nær innan eðlilegra FHR marka, milli 120 og 160. III) Orsakatengsl margbreytilegra hjartsláttarfalla (variable de- celeration): 1) Verða vegna þrýstings á naflastreng. 2) Þetta er algengasta FHR-ritið tengt fósturálagi (foetal distress). 3) Að miklu leyti háð legu móður og lagast oft við breytta legu. Mynd VIII.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.