Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 44

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 44
84 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Töluverður hluti progesterons fer yfir í blðrás móður en hluti fer í blóðrás fósturs til frekari notkunar í nýrnahettum fósturs. í líkama móður er 6—27% af progesteroni brotið niður og skilst út með þvagi sem pregnandiol. Áður fyrr var pregandiol í þvagi og progesteron í plasma mælt til að meta starfsemi fylgju en hefur orðið að víkja fyrir fullkomnari aðferðum. Verkun progesteron: a. Verkar afslappandi á slétta vöðva: 1. Myometrium 2. þarma, sem leiðir til minnkaðra peristaltik og hægari tæmingar. 3. Þvagfærakerfið sem leiðir til aukinnar hættu á infektion- um. 4. Gallvegur sem leiðir til aukinnar hættu á gallsteinum. 5. Verkar á bláæðar, minnkaður tonus í venum, samfara hækkuðum þrýstingi í venum, getur orsakað æðahnúta og hemorrhoider (gyllinæð). b. Verkar á fitumetabolismann í líkamanum. c. Hækkar grunnhita líkamans. Östrogen — myndast í fylgju í miklu magni á seinni hluta með- göngu. Útskilnaður í þvagi er ca. 1000 sinnum meiri en í eðlilegum tíða- hring, en mesti hluti þess er östriol. Framleiðsla þess fer fram í fylgju, útfrá forefnum sem myndast í nýrnahettum fósturs, sem siðan þróast meir í lifur fóstursins. Normal starfsemi verður að vera bæði í fóstri og fylgju, til að östriolútskilnaður sé eðlilegur. östriol mæling í serum, er notað sem mælikvarði á starfsemi fylgju og þroska fósturs. Ef um fósturdauða er að ræða minnkar östriol mjög fljótt. Verkun: a. Östrogen inaktiverar uterus fyrir oxytocin. b. Östrogen er nauðsynlegt til að viðhalda þungun. c. Einnig er talið að það valdi auknum þroska brjóstanna á meðgöngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.