Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 43

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 43
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 83 Hægt er að mæla HCS með Radioimmunoassay í blóði. Verkun þess er: a. Synergiskt við HCG verkun. b. Luteotropisk verkun. c. Örvar vöxt brjósta. d. Vaxtarhormón. e. Diabetogen verkun. Anti-insulin. Meira þarf af insulini til að fá sömu verkun og áður. HCS or- sakar diabetogen verkun þungunar. Relaxin hormon — Myndast i corpus luteum og placenta. Poly- peptid, sem veldur slökun í symphysis pubis og mýkingu í band-og brjóskvef. Veldur einnig slökun í myometrium. Getur einstöku sinnum valdið of mikilli mýkingu sem leiðir til symphysolysis. Oxytocinasi — er enzym sem finnst í blóði móður og er talið myndast í fylgju í vaxandi magni, er á líður meðgöngu. Verkun þess er: Inaktiverar oxytocin. Magn oxytocinasa ákveður hversu mikil örvun oxytocins verður, það er samdrættir í uterus. Steroidhormónar: 1. Progesteron 2. Östrogen Fylgjan yfirtekur framleiðsu progesterons og östrogens á 10. viku meðgöngu og corpus luteum gravidiatis myndar aðeins lítið magn steroidhormóna á 2. og 3. trímestri. Undirstaða fyrir steroidhormonaframleiðslu fylgju er kolester- ol. Progesteron — Eykst jafnt og þétt á meðgöngu. Sólarhringsframleiðsla er ca. 250 mg. á síðustu vikum með- göngu. Framleiðsla fer fram í syncytotrophoblast frumum. Fylgjan getur ummyndað kolesterol og pregnennol í progester- on. Fylgjan hefur það fyrir utan sulfatasa system og getur því nýtt steroidsulföt til frekari framleiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.