Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 16

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 16
56 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 7. gr. í reglugerð skulu vera ákvæði um fjölda nemenda, námsefni og kennslutilhögun, próf og vitnisburði, réttindi og skyldur nemenda og menntun kennara og skólastjóra. 8. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt falla úr gildi lög um Ljós- mæðraskóla íslands nr. 35 frá 20. maí 1964. 9. gr. Ráðherra skal heimilt að setja lækni (sérfræðing í fæðingarhjálp) til þess að gegna störfum skólastjóra fyrst um sinn. Nokkrar umræður urðu um menntunarmál ljósmæðra og starfsréttindi. Til máls tóku m.a. Halla Halldórsdóttir og Kristín Tómasdótt- ir, sem báðar fögnuðu því að nú hillti undir bætta menntun og betri launakjör ljósmæðra með þeim lagadrögum sem nú voru til kynningar á fundinum og vonir standa til að verði lögð fyrir næsta Alþingi. Það kom fram í málflutningi Höllu og annarra ljósmæðra, að talsvert er um það að aðrar starfsstéttir í heilbrigðisþjónustu gegni störfum ljósmæðra. Taldi Halla að síðustu forvöð væru að ljós- mæður spyrntu við fótum, ella yrði ljósmæðrum ýtt til hliðar úr þeim störfum sem nú tilheyra þeim. Bar Halla fram eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands samþykkir að fela stjórn LMFÍ að kanna störf ljósmæðra á heilsugæslustöðum og mótmæal því, að aðrir starfshópar annist þeirra störf.” Tillagan var samþykkt samhljóða. Hildur Kristjánsdóttir form. fræðslunefndar tók til máls og sagði frá störfum fræðslunefndar. Aðaláhugamál þeirra er að koma á námskeiði fyrir ljósmæður, þar sem námsefni yrði ,,For- eldrafræðsla”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.