Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 53

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 53
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 93 inni og s.l. ár hefur deildin verið staðsett á öllum hæðum kvenna- deildarinnar, en 19. mars 1981 flutti deildin aftur á 3. hæð og er rúmafjöldinn nú 22, en þar af er ein stofa sérstaklega útbúin með aðstöðu til fæðinga ,,acutstofa”. Þegar deildin er ekki fullnýtt af konum með meðgöngusjúk- dóma, eru teknar inn konur til aðgerða vegna kvensjúkdóma og frá áramótum til 15. maí s.l. var innlagningafjöldi orðin 420, en þar af 287 með meðgönguvandamál, og eru helstu ástæður fyrir innlögnum, hypertensio, pre-eclampsiur, partus prematurus imminens, dysmatur. Flestar gemelli konur frá 32. viku til 36. viku diabetis mellitus, hypermisis, abortus iminens, foeutus mort- us, svo eitthvað sé nefnt. Við deildina starfa 6 fastráðnar ljósmæður og 5 sjúkraliðar og að auki eru ljósmæðra-, hjúkrunar- og sjúkraliðanemar. Deildar- stjóri er Matthea G. Ólafsdóttir og deildarlæknar eru nú Jón Þ. Hallgrímsson og Ágúst V. Jónsson. Allar myndirnar sem fylgja greininni tók Jóhannes Long. Acutstofan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.