Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 18

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 18
58 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Hér er birt skýrsla Steinunnar Finnbogadóttur, útgáfustjora stéttartals Ijósmæðra.f.h. ritnefndar. Steinunn var íforsvari fyrir útgáfu ritsinsf.h. LMFÍ, í formannstíð sinni, en á aðalfundi 1980, er hún lét af for- mennsku, var hún kjörin útgáfustjóri stéttartalsins. í ritnefnd eru: Sólveig Matthíasdóttir, formaður, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, ritari, Guðrún Lilja Magnúsdóttir, gjaldkeri, Halldóra Ásgrímsdóttir, Soffía Valdimarsdóttir. Skýrsla útgáfustjóra Stéttartals Ijósmæðra, f.h. ritnefndar. Bókaðir ritnefndarfundir eru 7 á árinu frá síðasta aðalfundi. Ritverkið „Ljósmæður á íslandi” er stórt verk, umfangsmikið og vandunnið, en eigi að siður hefur verkið dregist umfram það sem fyrirsjáanlegt þótti og að var stefnt. Eru það okkur öllum vonbrigði, en ritnefndin telur sig hvergi hafa slakað á til að hraða vinnslu á lokaþætti verksins. Til þess að slá lítillega birtu á málið þrátt fyrir tafir og ann- marka, er ástæða til að geta þess, að nú þegar komið er að loka- þætti verksins má segja að það hafi enn staðið fyrir sér sem eins- konar sjálfseignarstofnun hvað fjarreiður snertir og ekki íþyngt félaginu sem slíku, fjárhagslega. „Geymd en ekki gleymd”, eru þó framlög deildanna, gjafir og vinnuframlag fjölda Ijósmæðra við fjáröflun. Á fundi nefndarinnar 28. júlí 1980 voru meðal dagskrármála, fjármálastaða og fjáröflun, og gerði Guðrún Magnúsdóttir glögga grein fyrir stöðunni, taldi hún þörf fyrir hugmyndir um fjáröflun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.