Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 21

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 21
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 61 var eftir fjárstuðningi við stéttartalið. Brefið var vinsamlegt og þvi fylgdi ávísun á 500.000,00 gkr., sem afhent var gjaldkera rit- nefndar. Einnig kom fram að Anna Sigurðardóttir hefir lokið lestri 3. prófarkar að verki sínu og skilað því til prentsmiðju. Helga Þórarinsdóttir les 2. próförk og vinnur að röðun og merk- ingu mynda. Björg Einarsdóttir hafði samband við ritnefnd, þar sem hún tjáði sig um það, að vegna timaskorts óskaði hún þess að Jónína Margrét Guðnadóttir yrði ráðinn meðritstjóri sinn, og myndi hún þá vinna þau æviágrip sem eftir er að vinna til fulls, og ganga frá þeim inn í stafrófsröð eftir þvð sem efni standa til, ennfremur hafi hún umsjón og framkvæmd viðskipta við prentsmiðju, þ.e.a.s. fari með handrit, sæki þau til prófarkalesturs og fleira. Stýri próf- arkalestri. Þesi störf og önnur er þarf að sinna vegna útgáfu bókarinar Ljósmæður á íslandi, vinni Jónína Margrét í fullu samráði við Björgu, sem er eftir sem áður ritstjóri verksins. Hún mun vinna með Jónínu eftir því sem hennar tími leyfir og verkefni krefjast. Þessi málaleitan var samþykt af hendi ritnefndar. Frágangur máls við ritstjórann var sá, að gögn ritsins verði áfram sem hingað til í umsjón og vörslu ritstjóra að Einarsnesi 4. Ráðning Jóninu er frá og með 1. maí hálft starf um 4 mánaða skeið. Markmið ritnefndar er, að verkið komi út á þessu ári. Þá var staðfest af ritnefnd, að Guðbjörg Magnúsdóttir sem nú er að störfum við stéttartalið, vinni áfram og heimild gefin til að leita til Þóru Guðnadóttur til aðstoðar. Ennfremur til prófarkalesturs, til þeirra Önnu Arnbjarnardóttur og Guðrúnar Sigríðar Vilhjálms- dóttur, svo og Margrétar Valdimarsdóttur til vélritunar, eða ann- arra eftir ástæðum. Þessar konur hafa allar unnið áður við stétt- artalið. Það er von útgáfustjóra og ritnefndar að fundarmönnum sé í aðalatriðum ljós framvinda verksins, og markviss vinna og vilji til þess að senn komi hin langþráða stund, að verkið Ljósmæður á íslandi sjái dagsins ljós. f.h. ritnefndar Steinunn Finnbogadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.