Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 28
68 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ tion) í átt að „tachycardy”, en niður á við hjartsláttarfall (de- celeration, dipp) í átt að „bradycardy”. Síðan er forskeyti skeytt framan við m.t.t. tímatengsla við hríðir og fáum við þannig fram snemmkomin, siðbúin og breytileg hjartsláttarföll (early, late og variable decc). Það hefur sýnt sig að ákveðið samband er á milli samdrátta legsins og ákveðinna einkenna í mynstri rita. Flokkun hjartsláttarfalla (Deceleration, Dippa) I. Hjartsláttarföll skiptast í tvennt eftir útliti (mynd IV): a) Þau sem eru lík samdráttakúrvunni og kallast einslaga (uniform). b) Þau sem eru ólík samdrátarkúrvunni, geta verið breyti- leg og kallast því breytileg hjartsláttarföll (variable de- celeration). Einslaga (uniform) hjartsláttarföll eru yfir- leitt mjög svipuð frá einu til annars, en breytileg hjart- sláttarföll (variable deceleration) oftast frábrugðin að gerð. II. Hjartsláttarföll skiptast í þrennt eftir þvi hvenær hjartslátt- arfallið (deceleration), byrjar i tengslum við upphaf samdráttar (mynd V): a) Snemmkomin (early) hjartsláttarföll. b) Síðbúin (late) hjartsláttarföll. c) Breytileg (variable) hjartsláttarföll. Timatengslin segja mikið til um álagsþol fóstursins (reserve). 1) Snemmkomin hjartsláttarföll, þrýstingur á höfuð (Mynd Vla). (Early deceleration, erly dipp, head compression). Fallið (dippið) byrjar snemma jafnhliða samdráttarkúrvu legsins. Er yfirleitt einslaga (uniform) og svipað samdráttarkúrvunni. Þetta er talið stafa af þrýstingi á fósturhöfuð og því álitið saklaust. 2) Síðbúin hjartsláttarföll, fylgjuþurrð (Mynd Vlb). (Late deceleration, late dip, utero-placental insufficiense). Þetta hjart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.