Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 23

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 23
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 63 Amar Hauksson læknir Fósturhjartsláttar- og hríöarit (CTG) Úrlestur og túlkun Þróun skilnings á FHR-ritum: Fósturh j artsláttarritum Hin upprnalega flokkun á fósturhjartsláttarritum, sem samin var af Caldeyro-Barcia og samstarfsmönnum og út kom 1966 og endurbætt síðan af Hon og Quilligan 1968, hefur staðist reynslu tímans. f dag styðjast flestir við flokkun Hon, sem síðar var út- færð af Bretanum Beard 1971. Beard sýndi þá fram á að jafnvel alvarleg truflun á FHR-riti (base line tachycardia) er í 50% tilfella tengd eðlilegu sýrubasavægi fóstursins. Þá varð mönnum endanlega ljóst að FHR er að meginhluta til mælikvarði á súrefnismettun fóstursins. Hvernig einstakt fóstur bregst svo við súrefnisskorti (hypoxy) byggist á almennu ástandi þess, hversu lengi álagið varir, og því hvort um sé að ræða fylgju- þurrð (insufficientia placentae) eða ekki. Segja má að FHR sé mælikvarði á breytingar á súrefnismettun fóstursins og þegar ritið verði afbrigðilegt þurfi að gera rannsóknir á blóðgösum frá fóstr- inu til þess að meta svar þess við súrefnisskortinum. Hjartsláttar- og hríðamælir (Cardiotocograph — CTG-monitor) Þetta tæki skráir hjartslátt og hríðir ýmist með ytri eða innri skráningu eftir því hversu langt í fæðingu konan er komin. Ná- kvæmni slíkra tækja er mikil, ± 0,1% á öllu mælisviðinu, sem er um 50—240 slög á mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.