Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Page 38

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Page 38
38 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Greiðslur sjúkrasamlaga til ljósmæðra vegna fæðinga í heimahúsum Aðstoð við fæðingu, (innifalið er eftirlit fyrir fæðingu, mót- taka barns og aðstoð í framhaldi af því). II. Hver vitjun eftir fæðingu, (greitt er fyrir mest 11 skipti). III. Hámarksgreiðsla, (innifelur 1+ a.m.k. 11 xll, þ.e. 2 vitjanir fyrstu 4 dagana og 1 vitjun næstu 3). 01.03. ’82 kr. 947,00 Kr. 95,28 Kr. 2.022,00 01.06. ’82 kr. 1.074,61 kr. 105,12 kr. 2.231,00 01.08. ’82 kr. 1.117,59 kr. 109,32 kr. 2.320,00 01.09. ’82 kr. 1.201,41 kr. 117,52 kr. 2.494,00 01.12. '82 kr. 1.294,16 kr. 126.59 kr. 2.687,00 01.01, ’83 kr. 1.321,34 kr. 129,25 kr. 2.743,00 01.03. ’83 kr. 1.516,11 kr. 148,30 kr. 3.147,00 Athugasemdir: 1. Orlofsfé er innifalið í ofangreindum fjárhæðum. 2. Gjald fyrir ferðatíma er innifalið í ofangreindum fjárhæðum. 3. Fyrir vitjanir farnar í eigin bifreið ber Ijósmóður gjald í sam- ræmi við reglur fjármálaráðuneytisins um akstur rikisstarfs- manna á eigin bifreiðum. 4. Reikningar skulu staðfestir af sængurkonum. TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS — sjúkratryggingadeild — 1. mars 1983 Anna Björnsdóttir Yfirljósmódir — Akureyri Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri auglýsir eftir yfirljós- móður á fæðingadeild. Staðan er laus frá 1. júlí n.k. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 92100.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.