Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Síða 38

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Síða 38
38 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Greiðslur sjúkrasamlaga til ljósmæðra vegna fæðinga í heimahúsum Aðstoð við fæðingu, (innifalið er eftirlit fyrir fæðingu, mót- taka barns og aðstoð í framhaldi af því). II. Hver vitjun eftir fæðingu, (greitt er fyrir mest 11 skipti). III. Hámarksgreiðsla, (innifelur 1+ a.m.k. 11 xll, þ.e. 2 vitjanir fyrstu 4 dagana og 1 vitjun næstu 3). 01.03. ’82 kr. 947,00 Kr. 95,28 Kr. 2.022,00 01.06. ’82 kr. 1.074,61 kr. 105,12 kr. 2.231,00 01.08. ’82 kr. 1.117,59 kr. 109,32 kr. 2.320,00 01.09. ’82 kr. 1.201,41 kr. 117,52 kr. 2.494,00 01.12. '82 kr. 1.294,16 kr. 126.59 kr. 2.687,00 01.01, ’83 kr. 1.321,34 kr. 129,25 kr. 2.743,00 01.03. ’83 kr. 1.516,11 kr. 148,30 kr. 3.147,00 Athugasemdir: 1. Orlofsfé er innifalið í ofangreindum fjárhæðum. 2. Gjald fyrir ferðatíma er innifalið í ofangreindum fjárhæðum. 3. Fyrir vitjanir farnar í eigin bifreið ber Ijósmóður gjald í sam- ræmi við reglur fjármálaráðuneytisins um akstur rikisstarfs- manna á eigin bifreiðum. 4. Reikningar skulu staðfestir af sængurkonum. TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS — sjúkratryggingadeild — 1. mars 1983 Anna Björnsdóttir Yfirljósmódir — Akureyri Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri auglýsir eftir yfirljós- móður á fæðingadeild. Staðan er laus frá 1. júlí n.k. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 92100.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.