Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 37

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 37
fyrr en um kynþroskaaldur og eru þau brjóstastækkun, lítill hárvöxtur í andliti og á líkama, renglulegur líkamsvöxtur og lítil kynfæri. Það að einkenni koma svona seint fram gerir greiningu í bernsku erfiða. Venjulega er greind eðlileg en væg andleg þroskahömlun getur verið til staðar. Greinist með rannsókn á litningagerð. XW syndrome Tíðnin er 1 fæðing af hverjum 1000 sveinfæðingum. Engin líkamleg ein- kenni eru til staðar og greind er oftast eðlileg. Þessir einstaklingar eru frjóir og greinast ekki nema með rannsókn á litn- ingagerð. xo syndrome (Turner’s syndrome) Tíðnin er 1 fæðing af hverjum 10.000 meyfæðingum og ekki háð aldri móður. Líkamleg einkenni eru ekki til staðar við fæðingu en koma fram við kynþroskaaldur og eru einstaklingar lágvaxnir og með sérkennilega strekkta húð á hálsi. Hárvaxtarlínan nær lengra niður á hálsinn en venjulega og annars stigs kyneinkenni koma ekki fram. Eggjastokkarnir samanstanda aðeins af þunnum bandvef og tíðablæðingar verða ekki. Þessar stúlkur eru ófrjóar. Onnur einkenni eru þrenging á aortu, vaxtarþroski nagla er óeðlilegur og eru nýru óeðlileg. Greind er eðlileg. Hægt að fá fram annars stigs kyneinkenni með ostrogengjöfum á kynþroskaaldr- inum.19 bls- 227-230 TAFLA 2. Tíðni fæðingargalla annarra en litningagalla Fæðingargallar Tíðni per 1000 fæðingar Miðtaugakerfisgallar: a. Heilaleysi (anencephaly) b. Klofinn hryggur (spina bifida) c. Vatnshöfuð (hydrocephaly) 1-3 1-3 1-2 Gallar á hjarta og æðakerfi: 2-5 Gallar á munni og meltlingarvegi: a. Klofin vör, klofinn gómur b. Meltingarvegur 1-2 1-3 Gallar á þvagfærakerfi: 0,5-1 Gallar á beinum: 1-3 Klumbufótur (talipes): 1-3 Mjöðm úr lið við fæðingu: 2-6 Aukafingur, aukatær: 0,5-1 Fósturgallar vegna umhverfisáhrifa Sykursýki Fóstur sykursjúkra kvenna eru í meiri hættu á að fæðast með galla en fóstur kvenna sem ekki þjást af sjúk- dómnum, tíðnin er allt að sexföld.20 Gallarnir sem helst koma fyrir eru hjartagallar og gallar á neðri útlimum og miðtaugakerfis. Ástæður þessar eru taldar vera breytingar á blóðsykurgild- um móður mjög snemma á meðgöngu. Gott eftirlit með verðandi sykursjúkum mæðrum kemur að mestu í veg fyrir þetta. Viðvarandi há gildi er þó skað- leg.19 bls. 847 UJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.