Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 2

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 2
R Á Ð S T E F N U R Stillbirth - death in no man's land. 5.-7. júní 2002. Haldin í Uppsölum Svíþjóð af Sænska fæðinga- og kvensjúkdómalæknafélaginu. Hafið samband við: Annie Melin PO Box 738 SE-101 38, Stockholm, Sverige. E- mail annie.melin@svls.se. Haertache and hope : living trough postpartum depression. 3 dagar frá 7. júní 2002. Haldin í Ontario í Kanada. Hafið samband við: The event organiser 460 Woodly Road, Unit 3, Oakville, L6K 3T6, Ontario Canada. Heimasíða www.passcan.ca/events.htm. E-mail info@passcan.ca. UNICEF UK Baby Friendly Initiative Course in Breastfeding Management. 12 júní og 27.júní 2002. Haldin í London. Hafið Samband við: Liz Craig, UNICEF UKBaby Freindly Initiative, Africa House, 64-78 Kingsway, London WC2B 6NB. E-mail bfi@unicef.org.uk. The use of water - is it really an option ? 29.júní 2002. Haldin í Southport Englandi. Hafið samband við: Blue Lagoon Birth Pools, Beacon House, Woodley Park, Skelmersdale, Lancashier WN8 6UR. E-mail annierenwick@email.com. r A N Æ S T U N N I Preventable or Fact of Life ? Shoulder Dystocia/Obstetric Erb's Palsy. 5. júlí 2002. Haldin í Bristol Englandi. Hafið samband við: Ruth Mansell, Erb's Palsy Group, 50 Bassetts Way, Farnborough, Kent BR6 7AF, sími (01698) 811446. Pregnancy Loss and the Death of a Baby -vinnubúðir nokrar dagsetningar, nokkrir staðir. 20.júní 2002 Exeter, 27.júní 2002 Coventry, 3.október 2002 Oxford, 10. október 2002 Manchester.Hafið samband við: E-mail sales@midirs.org. Homebirth: empowering women. 12 október 2002. Haldin í Chichester.Englandi. Hafið samband við: Mandy Hawke, sími 023 9246 2786, Email-hbsg.chichester@virgin.net Homebirth - how attitudes to practice affect provision of service - finding solutions and developing confidence. 9.nóvember 2002. Haldin í Southport, Englandi. Hafið samaband við: Blue Lagoon Birth Pools, Beacon House, Woodley Park, Skelmersdale, Lancashire WN8 6UR. E-mail annierenwick@email.com. náttúrulegu Natracare dömubindin Frá Ljósmæðrafélagi Islands Þær breytingar urðu á skrifstofu félagsins í febrúar að Margrét Bjarnadóttir ljósmóðir hætti störfum og við starfi hennar tók Laufey Ólöf Hilmarsdóttir ljósmóðir. í kjölfarið var opnunartíma skrifstofunnar breytt og er hún framvegis opin á þriðjudagsmorgnum frá 9-13 en óbreytt á fimmtudögum frá 13-17. Á síðasta ári tók til starfa Styrktarsjóður BHM ( ST.BHM.) LMFÍ er aðili að sjóðnum. Hlutverk hans er að koma til móts við sjóðfélaga vegna; - tekjutaps ef um ólaunaða fjarveru er að ræða vegna veikinda sjóðfélaga eða nákomins ættinngja; - útgjalda vegna andláts sjóðfélaga; - úgjalda sjóðfélaga vegna ýmisskonar heilbrigðisþjónustu; - óbætt áföll vegna óvæntra starfsloka eða annara óvæntra áfalla sjóðfélaga. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu BHM - bhm.is. í apríl var gerður nýr samningur á milli TR og LMFI vegna heimafæðinga og heimaþjónustu. í honum eru hækkanir sem gilda frá 1. apríl 2002 en sú breyting var gerð að vegna heimaþjónustu eftir fæðingu á sjúkrahúsi er greitt einungis fyrir 8 skipti en var áður 11 skipti.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.