Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 10
á síðasta ári (2001) 216. Frá árinu 1978 hafa fósturgreiningin markvissari og inngrip sem fela
rannsóknirnar verið framkvæmdar hér á 1 sér áhæUu minnka. Rétt er að benda^það að í
litningarannsóknardeild Landspítala við Hringbraut. dag eru 50% Þeirra bama sem deYÍa ehil' fæðingu
Á árinu 1983 hófst undirbúningur að med hjartagalla en aukin hnakkaþykkt er
fylgjuvefsrannsóknum og var fyrsta fylgjuvefssýnið vísbending um hjartagalla og má því bæta greiningu
tekið í ágúst 1984. Fyrstu árin voru gerð frá tveimur a hjartagöllum .
upp í fjögur sýni. Fylgjuvefssýnum hefur farið fjölgandi
síðustu árin og hafa verið gerð um 40 á ári síðustu 3 Niðurlag
árin.
Úniskoðun við 11-14 vikur.
I janúar 1999 var farið að bjóða konum sem voru á
leið í legvatnsástungu að fá hnakkaþykktarmælingu
og líkindamat til að meta líkur á litningagalla fósturs
. Margir foreldrar hafa þegið þessa skoðun og
endurskoðað afstöðu sína úl legvatnsástungu í kjölfarið.
Stefnt er að því á þessu ári að bjóða öllum konum
sem það kjósa að fara í snemmómun og líkindamat.
í dag er einungis miðað við aldur en það felur í sér
að hægt er að greina þriðjung allra litningagalla. Með
því að bjóða öllum konum óháð aldri verður
Hér hefur verið rakið í stuttu máli saga og þróun
fósturgreiningar á Islandi, á öðrum stað í blaðinu
verður fjallað nánar um einstaka skoðanir. Það eru
spennandi tímar framundan þar sem auka á
þjónustuna við verðandi foreldra og vonandi berum
við gæfu til að leysa það verkefni vel af hendi.
Heimildlr
1. Fischer Þ. 50 ára afmælisrit Kvennadeildar bls. 6
2. Geirsson R.T. Læknablaðið 5/2001
3. Harðardóttir H. Læknablaðið 5/2001
4. Jóhannsson J.H. Læknablaðið 5/2001
niiii iii iiiiiiiiiii iii iii iii ii iii inii iii ii iii inii iii ii iii in M iii ii iii iii iii ii iii iii iii n tii iii M iii iii ii iii iii ii iii iii M iii ni iin
Ráðgjöf til foreldra um
ómskobanir í meögöngu
María Hreinsdóttir Ijósmóbir
Ágrip
I þessari grein er lögð áhersla á hvemig ljósmæður,
hjúkrunarfræðingar, læknar og annað
heilbrigðisstarfsfólk sem vinnur við mæðravernd
kynnir ómskoðanir í meðgöngu. Aðaláherslan er lögð
á hlutlausar og faglegar upplýsingar um þær
ómskoðanir sem verðandi foreldrar geta valið um.
Það em alltaf foreldranir sem verða að taka endanlega
ákvörðun um hvað þeir vilja að gert sé á meðgöngu.
Inngangur
Omskoðanir á meðgöngu hófust á íslandi árið 1975
, en aðeins vom skoðaðar konur í völdum tilfellum.
Frá árinu 1986 hefúr öllum konum staðið úl boða
ein skoðun í 18-20 viku meðgöngu og öllum
konum eldii en 35 ára verið boðin legvatnsástunga
úl greiningar á litningagerð fósturs. Á þessu ári
stendur úl að gefinn verði einnig kostur á að koma
í ómskoðun í 11-14 viku meðgöngu.
Ráðgjöf og upplýsingar um hvaða skoðanir em í
boði hafa ljósmæður, læknar og hjúkrunarffæðingr
sem starfa við mæðravernd gefið. Hlutverk
ljósmæðra og lækna sem vinna við fóstuigreiningu
er að túlka niðurstöðu ómskoðunarinnar og veita
viðeigandi ráðgjöf í klölfar hennar.
Upplýst val
Allar ómskoðanir á meðgöngu eru val verðandi
foreldra. Hlutverk ljósmæðra, hjúkrunarffæðinga