Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 24

Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 24
TAFLA 1 Mismunandi einkenni sykursýki 1 og 2 Einkenni Insúlínháð sykursýki Insúlínóháð sykursýki (tegund 1) (tegund 2) Algengi 0,1 -0,5% 5 -10% Þyngd eðlileg ofþyngd Aldur við upphaf sjúkdóms < 20 ára >30 ára Insúlín í blóði lítið eða ekkert breytilegt Ketósis já sjaldan eða aldrei Tvíburarannsóknir 30-50% fylgni 100% fylgni Eyjafrumumótefni til staðar hjá 70% nýgreindra sykursýkissj úklinga Nei Ref: Hagay ZJ, Reece EA Diabetes mellitus in pregnancy, in Medicine of the fetus and mother, Reece, Hobbins, Mahoney and Petrie (eds) JB Lippincott Company, Philadelphia, 1992, p.984. MODY (Maturíty Onset Diabetes ofthe Young). Þetta er fjölskyldubundin sykursýki sem kemur fram á unglingsárum eða snemma á fullorðinsárum og erfist á ríkjandi hátt (7). Sex tegundir af MODY finnast á Islandi en þessi tegund er um 2-5% af öllum tílfellum af sykursýki (8). “Secunder” sykursýki. Sykursýkiíkjölfarbrottnáms briskirtOs vegna sjúkdóms eða slyss. Flokkun sykursýki Priscilla White, læknir við hina þekktu Joslin sykursýkideild í Boston, setti fram flokkun á sykursýki þar sem hækkandi bókstafir benda til alvarlegri sjúkdóms og meiri fylgikvilla. Þessi flokkun hefúr verið aðlöguð breyttum aðstæðum og er handhæg flokkun til að meta alvarleika sjúkdóms og líkur á fylgikvillum móður og bams. Tafla 2. Erfðir sykursýki Sykursýki kemur ffarn hjá einstaklingum sem hafa að upplagi auknar líkur á að fá sjúkdóminn (genetic suscepúbility). Sykursýki af tegund 1 tengist HLA vefjaflokkum en 90% sjúklinga eru með undirflokkana DR3 eða DR4 (9). Hins vegar er sykursýki af tegund 2 talin erfast með ríkjandi hætú (autosomal dominant) en ófúllkominn tjáning (penetrance) er fýrir hendi þannig að ekki nærri allir með þá erfðaeiginleika fá sjúkdóminn (7). Enginn ákveðinn erfðafræðilegur vísir (genetic marker) tengist sykursýki af tegund 2 þó svo erfðir skipú augljóslega máli sem sést úl dæmis á því að eineggja tvíburar fá nánast alltaf báðir sykursýki. Ef móðir hefur sykursýki af tegund 1 eru 1,3% líkur á að barn hennar fái sjúkdóminn en ef faðir barns hefur sjúkdóminn aukast líkur í 6% (10). Tafla 2 Flokkun White's á sykursýki Flokkur Aldur við upphaf sjúkdóms Lengd sjúkdóms Fylgikvillar A óháð aldri óháð aldri greint á meðgöngu (gestational diabetes;GDM) engar æðaskemmdir A1 Meðgöngusykursýki, sykurstjórn næst með mataræði eingöngu A2 Meðgöngusykursýki, insúlínháð B IS* > 20 ára <10 ár engar æðaskemmdir C IS > 10 < 19 ára 10-19 ár engar æðaskemmdir D IS <10ára >20ár æðaskemmdir, etv hækkaður BÞ F IS # + nýrnaskemmdir (nephropathy) H IS # + kransæðasjúkdómur R IS # + skemmdir í augnbotnum (retinopathy) T IS # *IS: Insúlínháð sykursýki # óháð aldri + óháð tímaalengd sjúkdóms + með gjafanýra (transplant) Heimild: 1980 American Diabetic Association, aðlagað frá White P: Pregnancy complicating diabetes. Am J Med 7:609,1949.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.