Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 28
TAFLA4
Meðgöngueftirlit í sykursýki tegund 1.
Eftirlit móður
Stíf sykurstjórnun með mataræði og hrattverkandi insúlíngjöf með máltíðum og
langverkandi insúlíni að kvöldi
Eftirlit á 1-2 vikna fresti á göngudeild sykursjúkra og í mæðravernd
Ef utan stór-Reykjavíkursvæðis: sjúklingur sendir blóðsykur-mælingar með faxi
og er í símasambandi varðandi breytingar á insúlínskömmtum
HbAlc mælt á 8-12 vikna fresti
Augnskoðun, 2-3var á meðgöngu
24-tíma þvagsöfnun fyrir próteinum og kreatínín úthreinsun í upphafi.endurtekið
eftir þörfum
Hjartalínurit (EKG) ef flokkur D eða hærra
Eftirlit fósturs
Omskoðun
-12v fósturútlit og hnakkaþykktarmæling, fjöldi fóstra
-19v fósturútlit, fylgjustaðsetning
-19v hjartaómun (framkvæmd af barnahjartalækni)
-30v, 33v og 36 v mt.t.t vaxtar og legvatnsmagns, oftar ef þörf krefur
-Blóðflæðismæling (Doppler) á þriðja trimester, eftir þörfum
Fósturhjartsláttarrit (non-stress test, NST
-2var í viku frá 32-34 vikum
Bíófýsískt mat
-Ef fósturhjartsláttarrit sýnir ekki hraðanir (non-reactíft rit)
I fæðingu
Gefin sykurlausn í æð og insúlín samhliða
Halda blóðsykri á bilinu 4-7 mmól/L
Monitor síritun
Ref. Maternal Fetal Medicine, Eds., Creasy RK, Resnik R. 3rd ed. WB Saunders Co. pp.934-978.
Mynd 1 Kenning Pedersen
Of mikil insúlínframleiðsla
fósturs
Líffærastækkanir
(organomegali)
Blóðsykurfail
nýbura
Aukin framleiðsla
rauðra blóðkorna
(erythropoesis)
Minnkuð framleiðsla
surfactants
Ofvöxtur Skaði í
(macrosomia) fæðingu
að fullri meðgöngu, nema fylgikvillar kalli konu. Markmiðið er að halda blóðsykri á
á inngrip fyrr til dæmis vegna bilinu 4-7 mmól/L í fæðingunni. Ef gefa þarf
vaxtarseinkunar fósturs eðavernsandi ástands Syntocinon dreypi er það blandað í
móður. Ef ástand móður og barns er stöðugt saltvatnslausn, til að trufla ekki sykurstjórnun
er fæðing framkölluð á bilinu 38-40 vikur. frekar. Eftir fæðingu fellur insúlínþörf hratt,
Fæðingarmáti er valinn
eftir aðstæðum hverju
sinni, t.d. Biskup-stigi,
stærð fósturs, fyrri
fæðingarsögu og ástandi
barns. Tíðni
keisaraskurða er há eða
allt að 60% (30). Til að
koma í veg fyrir sykurfall
nýburans er mikilvægt að
halda blóðsykri innan
marka í fæðingu. Við
framköllun fæðingar,
hvort sem er með lyfjum
eða belgjarofi, er konan
höfð fastandi frá miðnætti.
Að morgni er gefin
sykurlausn í æð ásamt
insúlíni, samkvæmt
fyrirfram ákveðnu skema
sem sniðið er fyrir hverja
Of hár blóðsykur móður
Of hár blóðsykur fósturs
lJ
Polycytemia
og gula
Öndunarörðugleikar
(Ref. Pedersen J. The pregnant diabetic and her newborn. Köbenhavn: Munksgaard, 1967)