Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 3

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 3
 Sumir virðast svo gerðir, að aðalsjón- deildarhringur þeirra veit inn á viS. Mætti lýsa því fyrirbrigði helzt með einu orði: „Ég“. Þetta er nekkuð svipað þvi að hafa „pottlok" fyrir himinn. Það eru völd vegna valdanna, vegtyllur vegna vegtyllnanna. fjármunir vegna fjármunanna, Það eru skemmtanir, þægindi, nautnir, sem eru að- alumhugsunarefnið og áhugaefnið, sbr. hið foma orð: „Sál mín .... et og drekk og ver glöð“. Flest fyrir utan þessa stærð, sem er „Ég“, er aukaatriði og kemur helzt ekki málinu við. Sem betur fer er sjálfshyggjan sjaldn- ast alger og ef til vill aldrei alger. Eng- um er alls varnað. — Sjóndeildarhringur annarra veit her- sýnilega í heild sinni út á viS, til samferða- fólksins, samtíðarinnar — og framtíðar- innar. Sá sjóndeildarhringur er viðui', heiður, hár. Slíku sjónarmiði mætti helzt lýsa með þessari játningu: „Himneskt er að lifa“. Það dylst tæplega neinum sanngjörmnn, hugsandi manni, hvorir eru þarfari fyrir sína samtið og samfélag, og hvorum líður betur. Srunir eru þannig gerðir, að hin innri glóð dvínar aldrei, hvorki daga né nætur. Hún er eins og kraftalind og aflvaki i þörfu starfi með hug eða höndum eða hvort tveggja. öðrum til heilla og án efa frá kyni til kyns. Þeir hafa litið lífið í því ljósi, sem hugsandi maður skilru-, að er hið eina rétta. Er hinn heilagi eldur logar i sál- inni vegna annarra, þá er verið á réttri leið. „Verið í andanum brennandi“, segir postulinn. „Sýn már heilagt Drottins orð. Það er lífið sjálft, sem ávallt varðar mestu, ÍSLENZK TÓNLIIST Á ÞEII/VI /VIIIKIIÐ AÐ IÞAIK.KA lífið í skilningi á helgustu köllun sinni eigið starfandi lif, ekki fyrst og fremst vegna sín sjálfs, heldur vegna nauðsynja annarra, eins þær og þær blasa við frá hverjum einum og eins og hver og einn hefir hæfileika til að sina þeim. Þó þa*r séu timanlegs eðlis að ytra útliti, eru þær alvarlegs eðlis í raunirmi fyrst og fremst og mætti fyrir því færa rök, sem fullgild væru og óyggjandi. Sérhver hjálp, er til annarra kemur, veit inn á viS. Hún gleður og mildar hug- ann, hún elur nýjar vonir, þar sem þær ella vantaði, hún sættir hugann við svo margt og mikið, sem þimgbæiy er. Það var miskunnarverk Samverjans forðum, að binda um sár þess manns, er fallið hafði í hendur ræningja og flytja hann til gistihúss, og láta ala önn fyrir honum og hjúkra honum, en mesta misk- AKRANES 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.