Akranes - 01.01.1959, Síða 30

Akranes - 01.01.1959, Síða 30
Kvenfulltrúar á bingi SÞ. Frú Bodil Begtrup, fulltrúi Danmerkur, er á miSri myndinni. (Social, Humanitarian and Cultural Committee). 4. Gæzluverndamefndin (Trusteeship Committee). 5. Framkvæmda- og fjárveitinganefnd- in (Administrative and Budgetary Comm- ittee). 6. Laganefndin (Legal Committee). 7. Sérlega stjómmálanefndin (Special Political Committee). Af þessum nefndum má segja að sú fyrsta og sú síðasta gegni vandamestu hlutverki, enda hafa þær langflest verk- efni. Sjöunda nefndin var sett á laggimar til að létta undir með fyrstu nefndinni og er nú orðin föst nefnd á Allsherjarþinginu. Hinsvegar geta allar ofantaldar nefndir sett upp sérstakar undirnefndir til að fjalla um einstök vandamál. 1 öllum þess- um nefndum sitja fulltrúar allra aðildar- rikjanna, sem voru i árslok 1958 81 tals- ins. Auk þeirra nefnda, sem nú vom taldar, starfar svo sérstök Allsherjamefnd sem kemur saman við og við á þingtímanum til að ræða störf þingsins og greiða fyrir gangi mála. f henni eiga sæti forseti Alls- herjarþingsins og sjö varaforsetar ásamt formönnum aðalnefndanna sjö. I upphafi hvers þings skipar forsetinn sérstaka nefnd, sem athugar kjörhréf allra fulltrúanna. Þá kýs Allsherjarþingið ennfremur tíu manna nefnd til þriggja ára í senn, sem ákveður árstillög meðlimarikjanna. Þessi tillög em ekki fyrst og fremst miðuð við ibúafjölda hvers ríkis, heldur er tekið til- lit til þjóðartekna, gjaldeyrisástands og einstaklingstekna í hverju landi. Fjárhags- áætlun Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 1957 var til dæmis 50.815.700 dollarar. Af þeirri upphæð lögðu Bandarikin fram 33Vs%, Sovétríkin 13,96%, en lægstu framlögin voru 0,04%, og komu frá lönd- 30 AKRANES

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.