Akranes - 01.01.1959, Síða 61

Akranes - 01.01.1959, Síða 61
ið“ eftir Pál J. Árdal, og þótti takast mjög vel, en leikstjóri var Alfred Einarsson kennari. Þá voru f rumsamdir dansar, eftir Sigrúnu Eiðsdóttur íþróttakenn- ara, píanóleikur, kórsöngur, gam anþáttur og hljómsveit lék einn- ig. Skemmtiatriðin voru vel æfð og þóttu samkomumar takast prýðilega. Bamaskólinn hélt sína skemmt- uu 6. marz og endurtók hana einnig þrisvar. Var hún sérstak- lega fjölbreytt, og ánægjulegt að sjá bömin allt frá 7—12 ára í Iiinum margvislegustu hlutverk- um, vel æfð og prúð, falleg og frjálsleg. — Þarna skemmtu þau með leikþætti, kórsöng, pianóleik og talkór. Einnig sýndu þau fan eyska þjóðdansa og brúðudans. frumsaminn af Sigrúnu Eiðsdótt ur, og hljómsveit drengja lék, með hljómsveitinni söng 8 ára drengur. Auk þess léku tveir drengir á harmoniku og var ann- ar þeirra blindur. öll var skemmtunin hin ánægjulegasta og vakti óskipta gleði áhorfenda. Skipstjórar Siðastliðið haust fóru 7 ungir menn héðan frá Akranesi á skip- stjómamámskeið, er haldið var við sjómannaskólann í Reykjavík, og stóð það frá 15. sept. 1958 til 15. janúar 1959. Þessir menn stóðust allh' prófið. Þeir Voru: A Birgir Jónsson, Skólabraut 23. Einar Kristjánsson, Háteig. Davið Guðlaugsson, Skagab. 35. Jón B. Sigurðsson, Kirkjubr. 7. Jón Sigurðsson, Laugarbr. 15. Theodór 'Magnússon, Merkig. 4. Þórir Sigurðsson, Heiðarbr. 3. Vertíðin Tið hefur verið mjög risjótt frá því siðast í janúar og því erfitt um alla sjósókn. Lítill afli er kominn á land það sem af er vertíð og atvinna því lítil á fisk- vinnslustöðvum. — Fyrstu vikuna í marz tóku allir bátarnir þorska- net og hefur afli í þau verið afar núsjafn, ágætur hjá einstaka bát, en mjög lítill hjá öðrum. Erfiðlega liefur gengið hjá tog- urunum það sem af er árinu, afli tregur og óheppni með sölur erlendis. Bjami Ölafsson er bú- inn að fara eina söluferð til Þýzkalands og landa einu sinni hér, 211 lestum 2. marz. Akurey seldi einnig í Þýzka- landi (i byrjun febrúar) og er ókomin úr þeirri ferð, þar sem allmikil viðgerð fer fram á vél skipsins og er hún eigi væntanleg fyrr 011 seint i þessum mánuði. Sjávarútvegurinn Reknetaveiði Akranesbáta september til desemberloka 195S: Sjóf. kg. Aðalbjörg 36 39-930 Asbjöm 32 229.540 Bjami Jóhannesson 37 252.190 Böðvar 5t> 345-320 Farsæll 35 277.120 Fiskaskagi 3 8.970 Fram 9 49.600 Fvlkir 5 61.770 Heimaskagi 34 180.390 Höfrungur 54 469.110 Keilir 5 70.720 Ölafur Magnússon 48 368.700 Reynir 58 433-250 Sigrún 5i 375-ioo Sigurfari 48 328.750 Sigurvon 42 382.480 Svanur 50 402.830 Skipaskagi 45 363.010 Sveinn Guðm 44 274.600 Sæfari 9 139-440 Sæfaxi 22 216.480 Ver 46 267.120 Sigurfari, Hornaf.. . 41. 228.710 Samtals 5.763.130 Heildar síldveiði Akranesbáta árið 1958 í Faxaflóa: Apríl ............... 166,010 kg. Maí ................. 344,520 — Júní ................ 170,200 — Júlí................. 263,000 — Ágúst ............... 185,490 — September ........... 717,890 — Október ............. 267,260 — Nóvember ...........1,212,170 — Desember ...........2,355,720 — Samtals 5,682,260 kg. Síldasöltun á Akranesi 1958; H. B. & Co........ 11804 tunnur Fiskiver h.f...... 4 241 tunnur Sig. Hallbj. h.f. . . 3 727 tunnur Heimaskagi h.f. . . 269 tuunur Samtals 20 041 tunnu Afli Akraness-togaranna frá 1. júli til 31. desember 1958: Akurey: 1 /7 (saltfiskur) 372.000 kg. 21/7 (karfi) .... 222.480 kg. 5/8 276.380 — 20/8 306.410 — 4/9 292.820 — 28/9 288.630 — 14/10 ................ 271.680 — 1/11 ............... 294.400 — 19/n ................. 274.230 — Bjarni Ölafssorv 15/7 244540 — 5/8 187.650 — 19/8 289.320 — 2/9 288.720 — 23/9 ................. 296.260 — 8/10 ............... 285.810 — 23/10 ................ 289.720 — 8/11 ............... 292.180 — 24/n ................. 297.030 — 20/12 ................ 189.940 — Samtals 5255.200 kg. Akurey fór eina söluferð til Þýzkalands í desember. AKRANES 61

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.