Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 22

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 22
Esra Pétursson, læknir: ZUulverk kirkjusafnaðarins Hinn heilagi Thomas Aquinas lýsti með fáeinum orðum hinni raunhæfu þýðingu allra helgisiða. Hann sagði, að nauðsyn þeirra byggð- ist á hinu tvöfalda eðli mannsins, and- legs og líkamlegs. Hann verður þess vegna að tilbiðja Guð á tvennan hátt. Annars vegar andlega, hið innra, með tilbeiðslu sálarinnar. Hins vegar líkamlega, hið ytra, með ytri formum tilbeiðslu, því að það er enginn innri skilningur eða tilfinn- ing sem maðurinn ekki lika getur og er vanur að láta í ljós hið ytra með viðeig- andi látbragði eða athöfn. Sér í lagi á þetta við um hreyfingar sam- fara bænahaldi, þegar menn signa sig, um sálmasöng, tón, messuskrúða, helgi- siði, helgileikrit og athafnir, reykelsi og hans. Yfir lífi hans öllu hvilir hreinleiki og heiðríkja háfjallanna sem héldu honum ungum í faðmi sinum. Þar andar blær frá óðalslöndum eilífs máttar. Þar sést og glöggt sú tign, sem einkennir göfuga sál, er tilbiður Guð sinn í hljóðleik og þögn, þar sem almættið býr. Ástvinir Péturs Magnússonar og þjóðin öll, hafa mikið misst við fráfall hans. En þess skal minnzt, að slíkur andi deyr ekki. Það er því ósk vor, að íslenzka þjóðin megi sem oftast eiga mönnum á að skipa, sem líkjast honum að góðleik, göfgi og réttsýni. Ó. B. B. (Grein þessi er skrifuð nokkru eftir andlát Péturs, en hefir ekki birzt fyrr.) ljós. öll ljós, sem notuð eru við kirkju- legar athafnir, hvort heldur er um að ræða kertaljós, olíulampa eða rafljós, eru táknræn um anda Krists, Spirítus Christi, eða Ijós heimsins, sem upplýsir hvern mann. Á sama hátt eru allir aðrir helgi- siðir táknrænar athafnir, hver um sig með djúpstæða merkingu, eina eða fleiri. Tala þær sinu áhrifaríka máli til hvers einstaklings, allt eftir trúarfarslegimi þroska hans og hæfileika til þess að skilja þær. Við þetta djúpstæða gildi helgiathafna bætist listrænt form og fegurð þeirra, sem gleður augu og eyru allra, sem hafa smekk og listrænan þroska til þess að meðtaka það. Þær hafa fyrr og síðar stuðl- að að sköpun háleitustu og fegurstu lista- verka heimsins í tónum, litum og form- um. All margir hér á landi telja sig vera trúrækna þó þeir fari sjaldan til kirkju, og hlusti jafnvel ekki á útvarpsmessur. Má vel vera að þetta sé rétt, en þá er ekki nema öðrum þætti trúrækninnar full- nægt, sú tilbeiðsla er aðeins í orði en ekki á borði, og án verka er trúin ónýt. Vafa- laust eru þeir samt margir ekki síður vel kristnir en sumir þeirra sem kirkjurækn- astir eru. Þeir vilja bara hafa sína trú fyrir sig. Telja hana vera einkamál, sem öðrum komi ekki við. Þaðan af síður vilja þeir vera öðrum til fyrirmyndar um góða kirkjusókn og kirkjurækni. Þeir óttast jafnvel að nágrannamir og aðrir, sem þekkja vel til þeirra, telji kirkju- sóknina fremur bera vott um hræsni, yfir- 22 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.