Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 49

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 49
3. Guðríður, sem um fjölda ára átti heima hjá Amfríði Jósefsdóttur í Hafn- arfirði, en eftir dauða Amfríðar hefir hún verið hjá Svöfu, dóttur Arnfríðar. Þau ólu einnig upp einn fósturson, Teóbaldur Ólafsson frá Brautarholti. Teó baldur er skáldmæltur, og hefur gefið út ljóðabók, sem fékk góða dóma. Sigurbjörn stækkaði húsið nokkuð og setti á það ris, en upphaflega var það með flötu þaki. Sigríður kona hans andaðist 1937. Árið 1947 flytja þau hingað fyrst til Akraness, Magnús E. Sigurðsson og kona hans, Þómnn Bjömsdóttir. Koma þau hingað frá Herjólfsstöðum í Skagafirði, þar sem þau bjuggu lengi, en einnig á Skíðastöðum }ixi í Laxárdal. Þá fóru þau að Litlabakka Árið 1950 fluttu þau aftur norður, en koma hingað aftur 1952. Þau hjón kaupa Blómsturvelli 1953 af dánarbúi Sigurbjarnar Jónssonar. Magnús er fæddur í Traðarkoti í Hóls- hreppi í Bolungarvík 6. nóvember 1890, en kona hans er fædd á Skíðastöðum, ytri í Laxárdal 20. ágúst 1885. Meðal systkina Magnúsar voru Árai (faðir Árna á Suðurgötu 16 hér, og þeirra systkina), Kristján á ísafirði, Guðjón i Hnífsdal, Þóra á ísafirði (d. 1954) og Sæunn i Innstavogi, sem nú á heima á Ásfelli í Innri-Akraneshreppi. Foreldrar Þórunnar voru: Bjöm Björns- son og Guðrún Ólafsdóttir. Þessi eru henn- ar systkini: 1. Guðrún Bjömsdóttir í Sæborg á Skaga- strönd. 2. Bjöm Bjömsson, Borgargerði í Skaga- fjarðarsýslu. Hálfsystur á hún, önnu Björnsdóttur í Reykjavík. Þessi eru börn Magnúsar og Þórunnar. í.Hjörtur, fæddur 2. febrúar 1913. Hermann Þorvaldsson og þrir synir hans. 2. Guðrún, fædd 4. júlí 1914. Hún býr með Ingólfi Runólfssyni á Hálsum í Skorradal. Þeirra böm: a. Magnús Trausti. b. Ingibjörg. c. Runólfur. d. Þórunn. e. Óskírt bam. 3. Þórunn Sigríður, fædd 1. september 1917, gift Þóri Daníelssyni á Akureyri. 4. Sigurður, búsettur á Skagaströnd, kvæntur Sigurbjörgu Björnsdóttur, hreppstjóra á Örlygsstöðum á Skaga- strönd. Þeirra böm: a. Björn. b. Ámi. c. Þómnn. 5. Stefán, trésmiður í Hveragerði, fæddur 27. september 1925, kvæntur Hildi Blöndal. Þeirra börn: a. Valgarð. b. Magnús Þór. c. Þröstur. d. Jóhanna. AKRANES 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.