Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 45

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 45
Sfaídan slcppur Akrancs Þrátt fyrir þótt skipin hafi stækkað, séu traustari en nokkru sinni fyrr og ör- yggistækjum fjölgi að sama skapi, verð- ur þjóðin við og við að þola ógurlegar mannfómir miðað við sitt mikla fámenni. Sjómannastétt vor er yfirleitt dugmik- il, þróttmikil og sóknhörð. Þegar hin gömlu mið voru uppurin, gerðu þeir sér hægt um hönd og fiskuðu með góðum ár- angri vestur undir Ameríku. Enda þótt þama séu auðug fiskimið og óvenjulega góðnr botn, er um miklar hætt- ur að ræða þar á ýmsum árstíðum, og löng er sigling á þessi fjarla'gu mið og ýmsar hættur á þeirri leið. Á þessum miðum er sjálfsagt tiltekinn árstími — eða mánuðir ársins — hættu- meiri en aðrir. Þann tima verða lslend- ingar að fella niður veiðiskap á þessum miðum. Þama fórst togarinn Júlí með 30 manna áhöfn. Þegar hin önmur skip komu heim, og menn þeirra sögðu frá harðra:ðum þeim, er ýmsir þeirra stóðu í, er alveg ljóst, að nokkur skip hafa verið þama mjög hætt komin. Ég er stoltur. og undr- andi yfir því áræði, kjarki, þrautseigju og samstillingu sem skipshöfnm á Þorkeli Mána hefux- sýnt, og sem beimlínis liefur bjargað þeim og skipi þeirra frá illum örlögum. Það er og undraverð heppni á þessu skipi sem og Júní, hve margir menn eru — lengi — við vinnu á þiljum uppi í slíku fárviðri, án þess að missa nokkurn mann og slasast lítið. Það finnst mér ganga kraftaverki mæst. Hér reyndi verulega á íslenzka sjó- mannastétt, og hún stóðst sannarlega próf- ið. Annað áfall kom svo, er vitaskipið Her- móður sökk á svipstundu í hafið á sigl- ingu simii fyrir Reykjanes. Allt þetta gefur tilefni harms, en einn- ig til hugsunar um, hvort ofurkappið sé ekki of mikið. Annars er það bezt fyrir landkrabba að tala sem minnst um þessi mál. Á þessum skipum fórust eftirtaldir Ak- uraesingar: í.Runólfur Viðar Ingólfsson frá Björk, 3. vélstjóri, 25 ára, ókvæntur, en móð- ir hans, Kristím Runólfsdóttir, býr hér. 2. Guðmundur Elíasson, Vitateig 5, 30 ára, kvæntur og átti 4 böra. Foreldrar Elias Benediktsson og Ólína Ólafsdótt- ir, þau búa hér. 3. Sigurður Guðnason, Kirkjubraut 28, 44 ára, kvæmtur Sveinbjörgu Eyvinds- dóttur. Foreldrar hans búa á Suður- eyri í Súgandafirði. Ofamtaldir mann fórust allir með Júlí. 4. Guðjón Sigurjónsson, 1. vélstjóri á Hermóði, 40 ára, kvæntur Margréti Vestmann. Þau voru búsett í Reykja- vik og eiga 5 dætur. Eg samhryggist þessum vinum mínum, sem og öllum þeim, er hér eiga um sárt að binda vegna þessara höimulegu slysa. Ó. B. B. AKRANES 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.