Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 30

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 30
Kvenfulltrúar á bingi SÞ. Frú Bodil Begtrup, fulltrúi Danmerkur, er á miSri myndinni. (Social, Humanitarian and Cultural Committee). 4. Gæzluverndamefndin (Trusteeship Committee). 5. Framkvæmda- og fjárveitinganefnd- in (Administrative and Budgetary Comm- ittee). 6. Laganefndin (Legal Committee). 7. Sérlega stjómmálanefndin (Special Political Committee). Af þessum nefndum má segja að sú fyrsta og sú síðasta gegni vandamestu hlutverki, enda hafa þær langflest verk- efni. Sjöunda nefndin var sett á laggimar til að létta undir með fyrstu nefndinni og er nú orðin föst nefnd á Allsherjarþinginu. Hinsvegar geta allar ofantaldar nefndir sett upp sérstakar undirnefndir til að fjalla um einstök vandamál. 1 öllum þess- um nefndum sitja fulltrúar allra aðildar- rikjanna, sem voru i árslok 1958 81 tals- ins. Auk þeirra nefnda, sem nú vom taldar, starfar svo sérstök Allsherjamefnd sem kemur saman við og við á þingtímanum til að ræða störf þingsins og greiða fyrir gangi mála. f henni eiga sæti forseti Alls- herjarþingsins og sjö varaforsetar ásamt formönnum aðalnefndanna sjö. I upphafi hvers þings skipar forsetinn sérstaka nefnd, sem athugar kjörhréf allra fulltrúanna. Þá kýs Allsherjarþingið ennfremur tíu manna nefnd til þriggja ára í senn, sem ákveður árstillög meðlimarikjanna. Þessi tillög em ekki fyrst og fremst miðuð við ibúafjölda hvers ríkis, heldur er tekið til- lit til þjóðartekna, gjaldeyrisástands og einstaklingstekna í hverju landi. Fjárhags- áætlun Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 1957 var til dæmis 50.815.700 dollarar. Af þeirri upphæð lögðu Bandarikin fram 33Vs%, Sovétríkin 13,96%, en lægstu framlögin voru 0,04%, og komu frá lönd- 30 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.