Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 31
Junx 30. sagt upp latínuskólanum í Reykjavík.
s.d. andaðist verzlunarstjóri J. F. Holm á Hólanesi á
Skagaströnd.
Juli 1. þjóðhátíðar samsæti í latínuskólanum í Reykjavík.
~ 2' Þjóðhátíð haldín vlða í héruðum: á Oddeyri (rúm 2060
raanns, með kappreiðum, glímum ogdansieik);—áÞíngeyr-
UIn (um 600 manns); — á Reynistað (Skagfirðíngar); —
á_Brúm hjá Grenjaðarstöðum við Laxá (Reykdælir); — í
Hálsskógií Fnjóskadal (Fnjóskdælir);—viðGoðafoss(Ljós-
vetníngar);—aðGrænavatni(Mývetníngar);—íÞórshöfn við
Pistilfjörð (Þistilfirðíngar og Langnesíngar) — hjá Atlavík í
Hallormstaða skógi(Austfirðíngar);—á Stóranúpi (Hreppa-
nienn 1 Arness sýslu); — í Stykkishólrni (Snæfellíngar og
Hnappdælir); — á Breiðabólstað og Narfeyri (Skógstrend-
íngar); — 1 Flatey á Breiðafirði; — á Hellu á Selströnd
(Steingr.firð.; aðrir Strandasýslu búar hverir ( sinni sókn).
3- Þjóðhátíð Svarfdæla hjá Hofsá; þar voru ásjöttahundrað
manns; þar voru glímur, brenna, álfadans; — Hrútfirðíngar
og Bitrumenn höfðu þjóðhátíðarsamkvæmiáReykjatánga.
4- Prestastefna eða »synodus« í Reykjavík.
s. d. Þjóðhátíð haldin á Seyðisfirði í Austfjörðum; — einnig
á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð, á Gautstöðum.
~~ 5; Þjóðhátíð haldin á Brekku í Mjóafirði í Austfjörðum,
einnig í Hróarstúngu og víðar ísveitum, hversveitfyrirsig.
6. ársfundur hinn síðari í Búnaðarfélagi suðuramtsins.
~~ s. d. aukafundur í Verzlunar-hlutafélaginu í Reykjavík.
~~ s. d. andaðist á bæjarspítalanum í Kaupmannahöfn Páll
Sveinsson, bókbindari og bóksali, sonur Sveins læknis
Pálssonar (fæddur /a 1818).
~~ 7. Vígður spftalinn »Gúðmanns minni« á Akureyri af
prófasti, og afhentur bæjarstjórninni.
~~ s. d. annar aðalfundur í Gránufélaginu á Akureyri.
~~ 8. ársfundur í deild hins ísl. Bókmentafélags í Rvík.
~~ 9- Biskup Pétur Péturson byrjar yfirreið slna ura efra
hlut Arness sýslu (til 21. Juli).
— 10. fundur í Hafnarfirði til að ráðgast um þjóðhátíðarhald.
— n. Þjóðhátíð haldin í Norðfirði 1 Austfjörðum.
— 14. Auglýsíng Stjórnarráðsforseta (s. d. konúngs úrskurð-
ur) að stjórnarherra embæ.tti sé stofnað fyrir Island
sérílagi frá 1. August þ. á.
— 16. Konúngs úrskurður setur dómsmálaráðgjafa Klein til
að vera einnig stjórnarherra fyrir Island frá 1. Aug. þ. á.
— s. d. Landshöfðinginn Hilmar Finsen kemur heim úr
yfirferð sinni norðan og vestan.
— 17. með póstgufuskipinu Diönu komu fimrn úngir menn
frá Noregi, sendir til að taka þátt í þjóðhátíðarhaldi
Islendínga.
— s. d. stofnaður af Jens Hemmertkaupmanni »styrktarsjóður
(29)