Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 31
Junx 30. sagt upp latínuskólanum í Reykjavík. s.d. andaðist verzlunarstjóri J. F. Holm á Hólanesi á Skagaströnd. Juli 1. þjóðhátíðar samsæti í latínuskólanum í Reykjavík. ~ 2' Þjóðhátíð haldín vlða í héruðum: á Oddeyri (rúm 2060 raanns, með kappreiðum, glímum ogdansieik);—áÞíngeyr- UIn (um 600 manns); — á Reynistað (Skagfirðíngar); — á_Brúm hjá Grenjaðarstöðum við Laxá (Reykdælir); — í Hálsskógií Fnjóskadal (Fnjóskdælir);—viðGoðafoss(Ljós- vetníngar);—aðGrænavatni(Mývetníngar);—íÞórshöfn við Pistilfjörð (Þistilfirðíngar og Langnesíngar) — hjá Atlavík í Hallormstaða skógi(Austfirðíngar);—á Stóranúpi (Hreppa- nienn 1 Arness sýslu); — í Stykkishólrni (Snæfellíngar og Hnappdælir); — á Breiðabólstað og Narfeyri (Skógstrend- íngar); — 1 Flatey á Breiðafirði; — á Hellu á Selströnd (Steingr.firð.; aðrir Strandasýslu búar hverir ( sinni sókn). 3- Þjóðhátíð Svarfdæla hjá Hofsá; þar voru ásjöttahundrað manns; þar voru glímur, brenna, álfadans; — Hrútfirðíngar og Bitrumenn höfðu þjóðhátíðarsamkvæmiáReykjatánga. 4- Prestastefna eða »synodus« í Reykjavík. s. d. Þjóðhátíð haldin á Seyðisfirði í Austfjörðum; — einnig á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð, á Gautstöðum. ~~ 5; Þjóðhátíð haldin á Brekku í Mjóafirði í Austfjörðum, einnig í Hróarstúngu og víðar ísveitum, hversveitfyrirsig. 6. ársfundur hinn síðari í Búnaðarfélagi suðuramtsins. ~~ s. d. aukafundur í Verzlunar-hlutafélaginu í Reykjavík. ~~ s. d. andaðist á bæjarspítalanum í Kaupmannahöfn Páll Sveinsson, bókbindari og bóksali, sonur Sveins læknis Pálssonar (fæddur /a 1818). ~~ 7. Vígður spftalinn »Gúðmanns minni« á Akureyri af prófasti, og afhentur bæjarstjórninni. ~~ s. d. annar aðalfundur í Gránufélaginu á Akureyri. ~~ 8. ársfundur í deild hins ísl. Bókmentafélags í Rvík. ~~ 9- Biskup Pétur Péturson byrjar yfirreið slna ura efra hlut Arness sýslu (til 21. Juli). — 10. fundur í Hafnarfirði til að ráðgast um þjóðhátíðarhald. — n. Þjóðhátíð haldin í Norðfirði 1 Austfjörðum. — 14. Auglýsíng Stjórnarráðsforseta (s. d. konúngs úrskurð- ur) að stjórnarherra embæ.tti sé stofnað fyrir Island sérílagi frá 1. August þ. á. — 16. Konúngs úrskurður setur dómsmálaráðgjafa Klein til að vera einnig stjórnarherra fyrir Island frá 1. Aug. þ. á. — s. d. Landshöfðinginn Hilmar Finsen kemur heim úr yfirferð sinni norðan og vestan. — 17. með póstgufuskipinu Diönu komu fimrn úngir menn frá Noregi, sendir til að taka þátt í þjóðhátíðarhaldi Islendínga. — s. d. stofnaður af Jens Hemmertkaupmanni »styrktarsjóður (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.