Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 55
RÁÐ HANDA FRUMBYLÍNGUM, eptir Becjamín Franklín. Eptir ósk þinni skrifa eg nú upp handa þér fáeinar bend- *nf?ar, sem hafa orðið mér að góðu gagni; þær munu eflaust verða þér það eins, ef þú fylgir þeim trúlega. Hafðu þér það hugfast, að t í ð er peníngar. Gjörum við, að einhver geti unnið sér inn tvo dali á dag, en slóri iðjulaus hálfan daginn; gjörum við hann eyði einúngis einu marki, þá Lefir hann reyndar eydt eða kastað burt einum dal og marki að auki. . Hafðu þér það hugfast, að gjaldfrestur er peníngar. Fegar annar maður leyfir mér að hafa fé sitt framyfir tiltekinn Rjalddaga, þá gefur hann mér leiguna frá gjalddaganum, eða hann gefur mér það, sem eg get grædt á fénu. Þetta getur dregið sig saman, þegar margir vilja lána manr.i, og maður vill nota sér það ráðvandlega. Hugleiddu það, að peníngar eru yfrið frjósamir; peníngar eeta af sér penínga, þessir geta aptur aðra, og þannig fjölga þeir óðum. (53) i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.